Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 52
52 með ríðandi veiðimönnum, er elta uppi hirti með hund- um sínum og reka þá í gegn með spjótum. — Lýsir þetta altarisklæði vel smekk, réttara sagt smekkleysi manna með tilliti til kirkjuskrúðans; munu slík altaris- klæði hafa verið furðu algeng og eru allvíða til enn. Þetta altarisklæði er fóðrað með hvítleitum striga; stærðin er 161,5X93 cm. Það er nú mjög götótt, virð- ist músjetið. — Mun nú vera um 200 ára gamalt.1) 6285. 18/5 Altarísklœði úr rauðu vaðmáli (»raski«), þunngerðu, fóðr- að með hvítu lérefti grófgerðu, krosslagt að framan með hvítum tvinnaborða og er nú af krossinum sá hlut- inn, sem staðið hefir upp og ofan; að neðan er og legging með sama borða; vottar fyrir leifum af svörtu ullarkögri, er á var að neðan fyrrum, að því er séð verður af visitatiugjörðunum. Stærðin er nú 157X94 cm. með viðaukum, sem eru beggja vegna eins og á nr. 6284. Þetta klæði mun nær jafngamalt hinu fyrra. 6286. — Altarísdúkur úr hvitu lérefti, fóðraður með líku efni, og með bleiku kögri að framan, gamallegur. Stórir aukar eru til beggja hliða, og er miðdúkurinn allur út- saumaður með hvítum saum með ýmsu móti. Stærð 168X67 cm. 6287. — Altarísdúkur úr rósþryktu sirsi rauðleitu, fóðraður með hvítu lérefti, og með mjóu, svörtu kögri að framan; nýlegur, en götóttur af músáti. Stærð 168X"0 cm. 6288. — »KaleiksMútur<c úr hvítu lérefti með ísaum í hornunum og við jaðrana; á miðju er og saumað ihs; skúfar í hornum; mun sá hinn sami sem svo er nefndur í visi- tatiunum 1751 og 1780; líklega er þetta fremur vígslu- dúkur (velum calicis) en saurdúkur (linteolum, purifica- toríurn), og er frá því fyrir siðaskiftin. Stærð ca. 49 X 46 em. um miðju þar sem hann herpist ekki saman af útsauminum. 6289. — Hökull úr rósofnu flosi með gulum blómum stórgerðum og er ofið gullvír í, en gyltar smáþynnur (paillettur) saumaðar á; rósofinn gullvírsborði er við jaðra og um ') Sbr. visitatiugjörð 1715 „Sidan (síðustu visitatiu) hefur vidbættst eitt alltar- isklæde af þrycktu Austindisku kartune og Corporalishus" ; síðasta orðið bre/tt úr klutur, sem fyrst hefir verið skrifað; í visitatinnni 1780 er þessi hlntur nefndur „Corporall af raudþriktu Syrtskattun*, fodradur med hvijtu Cartune"; virðist vera sami dúkurinn og nr. 6283.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.