Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 64
64 kirkjunni; munu því hafa verið frá »hústrúarsæti« í Hólakirkju. 6344a-k.,4/8 Sami: »Pílárar« 10 að tölu og brot af einum að auk, allir úr furu og mjög eins gerðir, laglega útsagaðir úr 3 cm. þykkum borðum, 21 cm. (8") breiðum; lengdin er 152,5 cm. Þeir eru allir skrautmálaðir beggja vegna með ýmsum litum á blám grunni. Eru allir úr milli- gerð þeirri er var á milli kórs og framkirkju í Hóla- kirkju. 6345 a-c.— Sami: Spjöld 3 úr furu, ferhyrnd, nær jafnstór, 1. 96— 98 cm., br. 20—21 cm. Á bakhlið eru þau hefluð þunn við randir og hafa verið feld í umgjarðir, en að fram- an eru þau flöt og máluð blá undir myndir efst, svört um miðju en ómáluð nest. Á einu er mynd konu i rauðum undirkyrtli og grænum yfir, með ljósleita kápu yfir öxlum og baki; í hægri hendi heldur hún á tveim samtengdum hjörtum, en í hinni vinstri á samróma lýru. Fyrir ofan er letrað með hvítu skrifletri: Ein- drœgnen. — Á öðru er mynd konu í svipuðum búningi og styður hún hægri hendi á akkeri; yfir er letrað: Von- en. — Þá er 3. spjaldið, og er á því konumynd í rauð- um kyrtli víðum með grænt yfirklæði bundið um herðar og dökkleita slæðu yfir höfðinu og niður á brjóst; í hægri hendi heldur hún á sprota, en á vinstri hendi hefir hún fat, er tvær dúfur sitja á og stinga þær saman nefjum (kyssast). Við hægri hlið konunni situr allsnakið ung- barn á örvamæli og er bogi bundinn á handleggi og herð- ar, en hendur bundnar á bak aftur. Til ekki ónauðsyn- legrar leiðbeiningar við réttan skilning þessarar mynd- ar er letrað fyrir ofanhana: HreinLijfið (n.b. ekki kven- kynsorð). — Spjöld þessi munu hafa verið neðst í milli- gerð þeirri milli kórs og kirkju, er áður var í Hóla- kirkju. Myndirnar mega heita fremur vel málaðar og svo má segja um alla þessa skrautmálningu, sem er á þessum síðast töldu gripum. Mun hún vera eftir íslend- ing, sem lært hefir málaralist, máske Jón Hallgrímsson frá Kasthvammi (sbr. nr. 6336). 6346. — Sami: Grind lítil, 65 cm. að br. og 69 cm. að hæð, með 4 »pílárum« útsöguðum og skrautlega máluðum; af umgjörðinni vantar þann hlutann, er lamirnar hafa verið á. Járnkrókur er á að framan. — Líklega frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.