Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 41
41 vantar í þetta eintak, sem og að öðru leyti er mjög skemt. 6241 10/2 Legsteinn með rúnum, baulusteinn ferstrendur, 131 cm. að lengd; breiðasti fiöturinn snýr niður og er 22 cm. að breidd; hliðarfletirnir eru 11 og 13 cm., en sá flöt- urinn, er upp snýr og áletrunin er á, er aðeins 7,5 cm. aðbreidd. Áletranin er svo: -|— Mfc : KlPTnR ; nf4iR ; rwitr ; Mwm ; in -i- þ. e. hier liggur undir gamaliel þorieifs son. Stafhæð 5-6,5 cm. Það mun engum efa vera undirorpið, að mað- ur sá, er steinn þessi hefir verið lagður yfir, er Gamalíel (einnig nefndur að latnefni Gamli) lögréttumaður Þor- leifsson, bóndi í Drápuhlíð í Helgafellssveit á ofanverðri 15. öld, faðir Þorleifs bónda í Þykkvaskógi (Stóra-Skógi, í Miðdölum). 6242 — Legsteinn, þýzkur úr sandsteini, sléttur, flatur og fer- hyrndur, stærð 158X85 cm., þ. um. 12 cm. í hornun- um eru upphækkaðar myndir af guðspjallamönnunum, þverm. 19 cm. Ennfremur eru ofantil á steininum 2 aðrar upphækkaðar myndir með skjaldarmerkjum, er á öðru búmerki, en á hinu 2 kverkaðar síldir á ská, bylgjur fyrir neðan en A L fyrir ofan. Aletrunin er í bekkjum fram með brúnunum; hún er með gotnesku smá- letri að mestu leyti, og er svolátandi: »Anno 1585 de •3' Junius starff clawes lude van Bremen der olde. Dem godt gnedich seij« ; staflrnir eru upphleyptir og leturbekkirnir 9,7 cm. að breidd. — Clawes Lude hefir að líkindum verið þýzkur kaupmaður eða skipstjóri, sem andast hefir í Stykkishólmi. Báðir þessir legsteinar (nr. 6241—42) eru frá Helgafelli; sagt er að hinn síðarnefndi hafi áður verið innankirkju. Afhentir safninu af fornmenjaverði. 6243. 5/8 Kistill útskorinn; á loki og hliðum eru 5 hringar settir saman, upphækkaðir, en á göflum eru brugðnir hnútar; allvel skorið verk frá miðri 18. öld. Stærð: 1. 30 cm., br. 15 cm. og hæð (með loki) 15 cm. — Norðan úr Fljótum. 6244. '/3 Steinn með úthöggvinni mannsmynd á, upphækkað verk; höfuð vantar og alt fyrir neðan mjaðmir. Virðist þetta vera brot af stórum legsteini. L. 80 cm., br. um 70 cm. og þ. um 15 cm. Sér framan á manninn og frem- ur á hægri hlið; hann heldur vinstri hendi upp að 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.