Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 104

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 104
104 af falnum er nær sexstrent, þannig að upp af eggjun- um á fjöðrinni eru mjóir fletir sléttir og hryggurinn á fjöðrinni er einnig iátinn halda áfram upp áfalinn; en mjög er þetta óljóst vegna ryðskófa; þar sem mætast falur og fjöður virðist votta fyrir smáhúð eða svo sem tvöföldum hring umhverfls; er falurinn um 9 cm. að lengd upp frá þeim hringjum, en eggjar byrja á fjöðr- inni um 8 cm. fyrir neðan þá. Breidd hennar er að- eins 1,3 cm. við hringa; smábreikkar hún og verður mest 3,9 cm., um 11—12 cm. fyrir neðan hringana, en mjókkar síðan fram í odd með nær beinum eggjum. Lögunin er falleg og frábrugðin þeirri sem er á flest- um fornum spjótum, er hér hafa fundist. Spjót þetta virðist hafa verið heldur mikið til þess að vera skot- spjót, fremur gert til að vera helzt höggspjót. Odd- urinn er nú 310 gr. að þyngd. Hann fanst í túninu skamt fyrir neðan bæinn í örnólfsdal vorið 1912 við túnasléttun, og var þá litlu lengri falurinn, en molnaði síðan af honum. 6519. 28/10 Legsteinn, ferstrendur baulusteinn, 1. um 125 cm., br. 21 cm., þ. 16 cm., beinn og jafn. Á öðrum breiða fletin- um er svofeld áletrun með latínuleturs-upphafsstöfum í 23 línum,stafh.4—4,5. cm.: HIER • LI6 | GIA | MOLLDER ] ÞORDAR | SAL- | BRANDS | SONAR | S I DEIDE | A- 70 ARE | SINS | ALLD^S | 1780 | [Hér eru 4 deplar í röð] HINN | FROME | SA ED | FRAM | GEINGUR I | EINFELLDN(E) | SINS IIDTA (þ. e. hiarta, hjarta) | MUN LATA | FARSÆL | B0RN | EFlb SIG. Um línu- skiliu milli 11. og 12. línu er steinninn brotinn í sund- ur. Einföld strik eru utan á brúnunum efst. 6520. — Legsteinn, 5—6 str. baulusteinn, 1. 83 cm., en ekki heill, vantar framan af; breidd 20 cm. og þykt 15 cm. Áletr- unin er með latínuletursupphafsstöfum, hæð um 5 cm., á 3 hliðum, fremur óglögg, í 3 línum, sín á hverri hlið- inni og her að lesa miðlínuna fyrst:----------EIRN GVDHRÆDDVR1) : Mj[ANN]------------------VLFS SON I GVDE SOFNADVR | A 50 ARE S(IN)S ALLDVRS — --------Vantar framan af 2 fyrri línunum, en aftan af hinni síðustu, því að hún byrjar við þann endann, sem heill er. — Sennilega frá síðari hluta 18. aldar. ‘) Hér, og máske víðar, virðast vera settir deplar á milli orða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.