Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 103
103 á göflum (— aðra hölduna vantar nú), með vandaðri járnskrá og lykli og járnlömum innan á loki og utan á bakhlið, alt í skábogastíl. Handraði er i hægri enda; vantar lok á hann nú, Að utan er kistan með brún- leitri steinmálningu (marmaramálningu) og á framhlið eru málaðir grænir kranzar með rauðum böndum og í öðrum þeirra er ártalið 1709, en hinum upphafsstafirn- ir M. R. D. — Vestan úr Dalasýslu. — Útlend að upp- runa. 6515. í4/9 Selárdalskirkja: Fjalir,29 að tölu, úr furu, með gagn- skornu verki, allar nær eins, 1. 42—43 cm., br. 16—20 cm., rauðmálaðar; sennilega úr grádum um altari; sum- ar brotnar sundur.1) 6516. lj10 Vínstaup úr silfri, kringlótt, gylt alt að innan og að utan um barmana, með 3 kúlufótum (þverm. 1,3 cm.) undir, og steyptum eyrum kveiktum á beggja vegna. Þverm. neðst 3,8 cm., uppi undir börmum 4,7 cm., um barmana, sem flá dálítið, 5,2 cm., hæð sjálfs staupsins (auk fótanna) 4,4 cm. (dýptin 4,3 cm). Beggja vegna eru grafnar greinar og eru annars vegar á milli þeirra upphafsstafir fyrv. eiganda, Péturs Péturssonar (P P S) á Hríshóli í Reykhólasveit, langafa Gests Pálssonar skálds og seljandans (Péturs Péturssonar á Þingeyri við Dýrafjörð); en hins vegar eru upphafsstafir konu Pét- urs þessa á Hríshóli, K P D. Neðan á botninn er tví- settur stimpill smiðsins, mjög ógreinilegur (S F?), og ártalið 1807. Staupið er án efa íslenzkt og allvel smíðað. Þyngd 44 gr. 6517. 26/10 Abreiða krossofin, 161 cm. að lengd og 117,5 cm. að breidd. Uppdrátturinn í þessari ábreiðu er hinn sami og í ábreiðunni nr. 4569, stór hrísla eða blóm, sem stendur í jurtakeri á öðrum endanum og breiðist um alla ábreiðuna, blóm og blöð með miklu litaskrauti, en grunnurinn er dökkblár Við efri enda eru upphafs- stafirnir A A C V eins og á nr. 4569 en ártalið 1839 (1837 á nr. 4569) við neðri enda. — Átt hefir síðast frú Steinunn Sivertsen, nú á Kalmanstjórn. 6518. 28/io Spjótsoddur forn, 1. 42 cm. nú, en mjög mikið vantar ofan af falnum, nær alt það er verið hefir utan um skaft-endann, varla minna en 8 cm. Það sem eftir er ') Um leiö kom frá kirkjunni yfirskjöldurinn af nr. 6080.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.