Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 24
24 skift í þverhandar breiða feta, og þeir síðan kljáðir niður á gólfi, og steinn bundinn neðan í hvern feta. Nú er byrjað að gera fyrir vaðmálið og verða 2 að gera það. Kvarðinn er lagður í skilið upp við rifinn; hafaldaripillinn er bund- á móti skaftinu, og þráðurinn hafður á milli. Sköftin eru 2, bæði bundin eins, nema annað neðar en annað, og síðan tekin hafalda- hönk eða hnykill, sem ekki á að slitna, yfir vefinn allan og byrj- að frá vinstri hendi. Sá fyrri tekur 2 þræði í jaðrinum, annan í bak en annan i fyrir, og bindur á neðra skaftið; en annar tekur 2 þræðina næstu og bindur þá á aftara skaftið með hafaldinu. Síðan eru teknir fjórir aðrir þræðir, og tveir af þeim, annar í bak en annar i fyrir, kapmeldir við neðra skaftið með hafaldinu, en tveir af þeim kapmeldir við efra skaftið. Svo er haldið áfram vefinn til enda, en altaf á ripillinn að vera með í hafaldinu á móti skaft- inu, og hann smátt og smátt dreginn úr til að fría á hafaldinu. Nú er búið að gera fyrir efsta og neðsta skaftið og kemur þar eftir miðskaftið. Það er bundið á móti riplinum og tekið eins og áður er sagt frá vinstri hendi, og eru bundnir á það 2 bakþræðirn- ir fyrstu, einn af hvoru efsta og neðsta skafti, og bundnir á mið- skaftið og eru þeir kallaðir undir- og yfirfetaþræðir. Svo eru tekn- ir tveir næstu yfir- og undirfetaþræðir, og kapmeldir við skaftið með hafaldinu. Síðan er iátið ganga þar til búið er að kapmelia alla bakþræðina við skaftið, en fyrri þráðurinn á efsta skaftinu heitir stelend og segir hann til hvort rétt er eða rangt; ef hann kemur ekki á eftir seinna þræðinum er ekki rétt. Nii er búið að gera fyrir og er þá jafnað svo ekki standist á fetarnir; þá er tekið band úr seigu efni og bundið við lokuþollinn hægra megin, og fitjaðir fjórir þræð- ir í senn yflr allan vefinn, til vinstri handar, þar tíl hann er allur fltjaður, er stillir varp og skörð; þeir (þ.e. bandendarnir) eru bundnir við lokuþollana, sinn endi um hvorn; á fyrirgarnið kemur skil, í það er látið mjótt skaft og það látið vera nærri niður við skilfjöl; svo eru látnar meiðmar í áslokunum á skili'jólinni hjá lokuþollunum. Svo er garninu óskift i baki upp á undir- og yfirfeta, sem aðgreinast með skili, og hver skilpartur kljáður niður og bundinn niður með steinum. Svo er tekið margfalt band og heft laust yfir fjóra þræði, 2 úr hverjum feta þar sem þeir koma saman, yflr vefinn allan, svo ekki séu skörð í; kvarðinn er tekinn úr, og nú er tekinn snakkurinn og farið að vefa, og dregið í skilið frá hægri til vinstri handar, og vefturinn færður upp að rifnum með hrælnum. Síðan er skaftið lát- ið upp á meiðmina vinstra megin, og hrældur vefturinn með hræln- um upp að rifnum og haldið liðlega í jaðarinn með vinstri hendi, en hrælt með hægri að jaðrinum hægra megin, og hinn endinn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.