Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 110
110 6542. 20/u 6543. 6544 a-b. 6545. — 6546. inst og yzt eins og á nr. 6540, en milli þeirra er græn- leitt kögur. Fóðrið er grófgerður línstrigi. Altaristafla úr furu, sett saman 3 borð; strikaðir listar negldir aftan á og frarnan á við röndina og oki yíir miðju að aftan. Hæð 122,2 cm, breidd 70,7 cm. Máluð al- rauð að aftan og með svörtum farfa listarnir að fram- an; þeir eru 2,5 cm. að breidd. Á framhlið er máluð mynd: fremst (neðst) Jesús frá Nazaret í skósíðum kyrtli, blám, breiðir út faðminn móti 10 mönnum, er standa fyrir framan hann og lúta að þessu orð þau sem letruð eru neðst á töfluna: Jesu Mestere forbarme Dig over os. Fyrir framan þau standa upphafsstafirn- ir A B K og ártalið 1743 fyrir aftan þau. — Fyrir aftan Jesú standa 3 menn, líklega lærisveinar hans, og lengra burtu (hægva megin á töflunni ofan til) sjást 4 menn og krýpur hirm 5. fyrir einum þeirra. Lengst frá (efst) er mynd af kirkju og nokkrum húsum eða þorpi og sér sfræti í þorpinu og veg út frá því og að mann- þyrpingunni. Eru mannamyndirnar allar fremur klaufa- lega málaðar, en hið annað á töflunni ekkí eins afleitt. Sýnilega danskt verk. Fjöl útskorin og gagnskorin úr furu; 1. 101,5 cm., br. mest um 28 cm., þ. 2,5—3 cm. Er sem stofn á miðri fjölinni og breiðast greinar út til beggja enda, málaðar gular og rauðar, en hann grænn. Ovíst af hverju. Is- lenzkt verk, líklega frá 18. öld. Ljósarmar 2 útskornir úr bæki og birki(?) litaðir með grænum, rauðum og blám litum, kengbognir, um 18 cm. að hæð, og ljósið um 12 cm. frá vegnum. Ein kertapípa í hvorum, tálguð eða rend sívöl og kertaskál undir. Járnhólkar eru innan í kertapípunum. Annar armurinn er brotinn og vantar það af honum, er fest licflr verið á vegginn. Nýlega hefir þeim verið fest á langar og mjóar spýtur, er hengdar hafa verið á nagla á veggjunum. Laglegt og einkennilegt, líklega íslenzkt verk, sennilega frá 17. öld. SJcariítur úr járni, 1. 17 cm.; broddur 3,5 cm. Húsið hálfkringlumyndað. Fætur undir, gerðir í líkingu við stígvél. Útlendur, líklega frá 18. öld. Kertahjálmur steyptur úr kopar; 1. leggsins 25,5 cm. og tvöfaldur örn upp af, hæð 10 cm., efst halda. Hefir verið með 6 ljósaliljum (1. 16 cm. frá leggnum út í miðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.