Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 48
48 6268. UU 6269. a-b — 6270. »/4 6271. — 6272. — 6273. — milli. Vígslumerki (signaculam) á barmi, skrautlega grafið. — Gripir þessir eru frá Staðarfelli. Patina úr silfri, að mestu ógylt, þverm. 13,8 cm. Á miðju er gylt kringla (þverm. 3 cm.) og á hana grafin hönd guðs (manus dei, dextera domini') upphafin til bless- unar, og geislar út. frá; umhverfís eru drifnar niður 6 tungur eða bogar og í hornunum milli þeirra eru gyltir þríhyrningar með gröfnum blómum; allur þessi skraut- legi miðhluti patinunnar er kringlóttur og að þverm. 8.4 cm. — Á barminum yzt er grafinn og gyltur bekk- ur. — Patinan virðist vera ensk að uppruna og gerð um 1500; hún er frá Hvammi í Hvammssveit. Altarissstjahar 2 úr bronzi, báðir eins (par), hæð ein- ungis 12 cm. svo sem þeir eru nú. Fæturnir eru þrí- strendir og myndast af 3 drekum; þeir eru steyptir og fallega grafnir (ciseleraðir); drekarnir liggja fram á framfæturna, teygja fram hausinn og þenja út væng- ina. Þessir fætur eru í rómönskum stíl og að líkind- um frá borginni Dinant í Belgíu, gerðir þar á 12. öld. — Ofan í fæturna eru skrúfaðar sívalar kertapipur, 6.5 cm. að lengd, mjög misgildar, með strikum og brún- um að utan, þær eru að líkindum af örmum af stjaka eða af ljósahjálmi, líklega ekki eldri en frá 17. öld og kunna að vera íslenzkar. Altarisstjaki úr kopar, 15 cm. að hæð, allur sivalur, rendur, stéttin stór, 14 cm. að þvermáli neðst og kragi áfastur, 11 cm. að þvermáli; hæð stéttarinnar er 7,2 cm. Ofaní hana er skrúfaður lítill leggur með kertis- pípu, gildleiki hennar mestur 4 cm., en leggsins minst- ur aðeins 1 cm. Á stéttinni er stimpill smiðsins, klippur og S fyrir framan og aftan. Stjakinn er í skábogastíl og frá því um 1700; líklega danskur. Skarbltur úr járni; húsið nær hálfkringlumyndað; augun bæði beygð til vinstri; fætur undir; broddur hefir verið, en er af nú, sömuleiðis fjöður á þolinmóð. Mun útlent verk og frá síðari hluta 17. aldar. L. nú 13,7 cm. Skarbltur úr kopar; húsið hálfkringlumyndað; augað annað brotið af; fætur undir og broddur framúr. Virð- ist íslenzkur og frá 18. öld. Lengd 13,7 cm. Allir þessir stjakar og skarbítar (nr. 6269—72) eru frá Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd. Járnbjalla forn, virðist fundin úti ofanjarðar, t. d. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.