Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 76
76 hlaut að verða til óþæginda, hefði það verið á. Lengd- in á þessum nælum virðist hafa verið 11 cm., br. 7,5 cm., hæðin 3,6 cm. frá grunnfleti upp á miðhorn. — Fundnar í uppblásnu svæði þar sem kallast Gamla- Berjanes í Landeyjum. 6412. 10/18 Frú Kristín Gruðmundsdóttir, Hvammstanga: Eirketill stór og gamall, með flötum botni, hvelfdu loki með höldu á. Hæð undir lok 18,5 cm., þvermál um bumbuna 31 em. Haldan er flöt, um 2,6 cm. að breidd í miðju; á henni er merki Kaupmannahafnar og virðist standa árt. 1791 undir turnunum. — Hetír verið hafður fyrir litun- arketil upp á síðkastið. 6413. — Bjarni Björnsson, Neðra-Vatnshorni: Beizlisstöng úr járni, mjög fornleg, ekki heil, vantar á efri enda, S mynduð, einföld að mestu leyti, skeytt saman neðan til, klotín neðst, þar sem Bigurnaglinn heflr leikið í gati. L. um 18,5 cm. nú. Mjög ryðbrunnin. Fundin í Borgarvirki. 6414. n/12 Forstöðumaður safnsins: Steinn með bolla í, líklega steinkola; hann er lábarinn hraunsteinn (grágrýti) mjög holóttur. Hryggur er neðan á, svo að ekki geta barm- arnir á bollunum verið láréttir nema steinninn sé skorð- aður; hann er eigi vel kringlóttur, um 11,7 á annan veginn, en 11 á hinn; hæðin er 6 cm., dýpt bollans 1,8 í miðju, þvermál um 6,5 cm. Fundinn á Lækjar- götu í Reykjavík, heflr komið þar upp við gröft að líkindum. 6415. — Steinn með bolla, skál í, líklega steinkola, lábarinn, jafn að utan, fremur flatur, stendur nær óhallur, hæð 4,5 cm., nær kringlóttur. 12,5—14,5 cm. að þverm. Skál- in fremur flöt í botninn, dýpt 1,4 cm., þverm. um barma um 7 cm. Efnið grágrýti. 6416. — Steinn með skál annars vegar, líklega brot af steinkolu, gerðri úr móleitu grágrýti, kringlóttur, þvermál um 11 cm., flatur að neðan, þykt (hæð) um 5,7 cm. Mjög brotinn annars vegar, en vottar þó fyrir að þar hafi verið skaft. Skálin hefir náð nær út á brún og verið flöt i botn, þvermál um 8,5 cm., dýpt að eins um 0,8 cm. Skálin er svört að innan og út á barma. Þessi hlutur og nr. 6415 hafa komið til safnsins fyrir löngu, en eigi verið skráðir fyr meðal gripa þess. 6417. — Hringja úr bronzi með hinu forna hófhringjulagi, 1. 6,2, br. 7,4 cm.; þornið með blaðlögun; utan á hringjunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.