Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 17
 Ýmislegt um gamla vefstaðinn. Nú munu vera Jiðin ura 100 ár síðan alment lagðist niður að vefa í hinum forna uppstandandi vefstað með kljásteinunum og flest- um orðið óljóst, hvernig hann var og hversu ofið var í honum. Þó skal þess getið hér, að óljós sögn hefir borist hingað um það, að koma muni það fyrir, að hann hafi til skamms tíma, — og kunni jafnvel að vera enn þá — notaður austur i öræfum til þess að vefa í honum hærusekki. Að þessu sinni skal hér ekki lýst nákværalega gamla vefstaðn- um, sem til er enn að mestu á Þjóðmenjasafninu (nr. 855, 908,1919, 4735—36 o. fl.), en vísað til ritgerðar Sigurðar Vigfússonar í Skýrslu um Forngripasafnið II. 1, bls. 10 o. s. frv., sbr. og bls. 33—34, og til þess litla, sem um hann er sagt á bls. 69 í leiðarvísi þeim um safnið, er fylgir nú þessari árbók1). Þar er og mynd af þessum vefstað í safninu, eins og hann var settur upp þar áður, árið 1900. — Nú hefir honum verið breytt dálítið, hækkaður með því að auka neðan við hleinarnar lengri viðaukum en áður voru, sett baktré á þær að aftan, fyrir ofan rifinn, vefstaðurinn látinn rísa beinni upp, settur í »vartanarþáttur« (sbr. skýringar og mynd S. M. Hólms hér á eftir); haldvindunum var áður fest með leðuról, en nú stöðvast þær af baktrénu, eins og sýnt er á mynd S. M. Hólras; nýr, miklu grennri vinduteinn var gerður, nýtt hafaldaskaft, skilskaft (kvarði) og meiðmar; »hafaldaripill« var ekki áður, en gerður nú (sem mjó stöng) samkvæmt lýsingu Guðrúnar Bjarnadóttur hér á eftir; upp var fest að nýju í vefstaðinn samkv. sömu lýsingu og að sumu leyti nokkuð öðru vísi en áður hafði verið gert, og síðan ofið nokkuð. Gerði þetta eins og í fyrra skiftið hinn alkunni vefari Gunnar Hinriksson. Hér skulu nú birtar nokkrar upplýsingar um gamla vefstaðinn. Þjóðmenjasafn íslands. Leiðarvísir eftir Matthias Þúrðarson. Reykjavík 1914. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.