Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 33
! 33 hluti af mjög lítilli manns mynd og er höfuðið eitt upphleypt; það virðist hafa verið með gloríu, lítilli málmkringlu, sem nú er af. Myndin heldur höndunum út og upp og lítur út fyrir að hún hafi haldið á einhverju íláti (bikar) undir blóðdropana úr fótasárum Krists. Mynd þessi er óeðlilega smá í samanburði við sjálfa Krists- myndina. Annars er alt þetta smíði og smelt sérlega fallegt og vandað verk. Menn geta fengið næsta glögga hugmynd um hversu sá kross hefir verið, sem þessi plata og róða eru af, ef menn bera þær saman við kross þann sem er sýndur á 520. mynd í bók J. J. A. Worsaae, Nordiske Oldsager, Khavn 1859, bls. 135, eða þann sem myndaður er á bls. 676—77 í áðurnefndu verki Hans Hildebrands, Sveriges medeltid III. 5. Einkum mun hinn fyrnefndi, eftir miðplötunni og róðunni á honum að dæma, hafa verið mjög líkur þeim sem þessi miðplata (og róða) er af, nema hvað hann er mikið stærri. Með liku fyrirkomulagi og er á honum, hefir Breiðabólsstaðar-krossinn verið um 48 cm. að hæð og þverálman um 25,5 cm. að lengd, og smeltar plötur með áfestum guðspjallamannamyndum á öllum endum. Þetta smelt og smiði mun alment álitið frakkneskt og helzt kent . við borgina Limoges, þar sem ýmiskonar smelt var mjög stundað á miðöldunum, og fram á 18. öld. Sennilega er þessi gripur frá síð- ari hluta 12. aldar. Þar næst skal getið krossanna, sem yztir eru sinn hvoru megin á myndablaðinu, og róðunnar, sem er rétt hjá þeim stærri. Stærri krossinn (nr. 788 í safninu) er frá Draflastöðum í Fnjóskadal, senni- lega einn af þeim 5 krossum, sem sagt er í máldaga Péturs byskups Nikulássonar frá 1394 að kirkjan þar hafi þá átt,1) eða jafnvel getur hann verið annar þeirra tveggja, sem segir í máldaga Auðunnar byskups Þorbergssonar árið 1318, að hún hafi átt þá.2) Sigurður Guð- mundsson hefir lýst krossi þessum í Skýrslu um Forngripasafnið II, bls. 151—55 og má nægja að vísa til þeirrar lýsingar jafnframt meðf. mynd hér og fáeinum athugasemdum. Krossinn er ekki heill, brotið að minsta kosti um 13 cm. neðan af honum. Fyrir neðan stóra »steininn«, er verið hefir skamt fyrir neðan róðuna, hefir verið guðspjallamannsmyndin, sem fest hefir verið á síðari tímum á hægra krossarm (þ. e. út frá hægri hendi róðunnar). Nú er hæðin um 45 cm., en hefir verið um 60 cm. á krossinum heilum. Lengd þver- álmanna er 34,2 cm. Br. álmanna, milli útskota er 4,9 cm.; þykt trésins er 1,4 cm. — í götunum á gyltu gröfnu eirþynnunni hafa ‘) D. I. III, bls. 571. s) D. I. II., bls. 441. i o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.