Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1914, Blaðsíða 54
54 A sjounda ári Ens fjórda tygar; En aldar nitjándu Ari þridja«. 6294. 18/5 Grafskriftarspjald úr furu, málað svart, í skrautlegri umgerð algyltri úr sama efni, ferhyrndri, stærð 105X 75,5 cm. Grafskriftin er með gyltu letri, gotnesku og er byrjunin svo: Sigrídur Magnúsdóttir | fædd 5ta Jan- úar 1741, | giptist 14da Septembr. 1760 | Illuga presti Ionssyni, | átti med honum 14 born, | vard ekkja 4da Februar 1782, | andaðist 8da Septembr. 1830. — Síðan eru 3 erindi. 6295. — Grafskriftarspjald úp furu málað svart með úrskurði á á báðum endum og við brúnir, gulmáluðum, og mynd- ast við það eins og umgjörð; lengd mest 148 cm. og br. mest 73 em.; útskurðurinn er í skelstíl, laglegt verk. Aletrunin er með gyltu skrifletri, nema nafnið, sem er með rómönsku upphafstafaletri. Grafskriftin er yfir norskan skipstjóra, Robert Walls, d. 9. ágúst 1788. — Grafskriftar þessarar er getið í visitatiu Hannesar biskups Finnssonar 1791. 6296. — Leifar, 2 brot, af grafskriftarspjaldi úr furu, 63 cm. löngu, svörtu með gyltum strikum og gyltu skrifletri, smáu. Grafskriftin er á latínu og má lesa þetta með því að fylla í eyðurnar eftir afskrift séra Þórarins pró- fasts Böðvarssonar, sem prentuð er í Kirkjutíðindum fyrir Island 1878, bls. 135: Sub hoc monumento | sepul- tus jacet | Vir | Venerabilis et Religio(sissimus) | THOR- CHILLUS ARNGRIMI V(IDALINUS) | Eccles: Gard: et Bessest. S(acerdos) | Vigilantissimu(s) | Qvi | Melstadii Midf[i]ardiæ nat, A^ 1629 Post do(mesticam institutionem) in Exteris Academiis Philosophiæ nat(urali Medicinæ et Anatomiæ) | feliciter per decennium operam dedi(t quarum et luculentam cogni)tionem Patrie instulit. Ma- uona(m honestam MARGRETHAM) | THORSTENIAM in conjugio ha(buit et ex ea liberos qvinqve). Vixit in offi(cio) annos 19, in matrimonio 17 in mundo 48) | Mor(tuus est nonis Decembris A4 1677) pi(a et placida morte post vitam innocenter et integerrime actam. | Monumentum fecit | Parenti optimo | Filius | JOHANNES VIDALINUS.) [ Discepre(eor qvisqvis VIDALINI triveris urnam) | Qva(m non sit prisca lege solutus homo) | Cognitio v(eri pietas industria candor) | Om(nia tam parvo pulvere tecta jacent). — Þessi séra Þorkell var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.