Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1974, Side 46
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið tengd Krossfjörunni, en skýrsla séi'a Benedikts Þorsteinssonar (sjá bls. 15—16 hér að framan) sýnir að þau tengsl ná líklega a. m. k. aftur á 18. öld, því að þau eru vafalaust ekki ný af nálinni þegar séra Benedikt skrifar skýrslu sína árið 1819. Vegna staðhátta er eðlilegast að stórkonan í Hólafjalli sé látin horfa út yfir dalinn, þ. e. Norðfjarðarsveit, og sjái þá krossinn, þennan óvinafögnuð að hennar dómi, rekinn á fjörur í fjarðarbotni. Ef vel er að gáð er ekki heldur sem eðlilegast að orði komist um fauskinn, að hann sé rekinn í fjarð- arkjaft(i), þó að hann sjáist á reki í fjarðarmynninu, auk þess sem ofboðsfát tröllkonunnar er helst til mikið meðan krossinn er úti í mynni Norðfjarðarflóa og velkist enn fyrir straumi og vindum. Varla getur verið átt við mynni hins eiginlega Norðfjarðar því að þá væri krossinn kominn inn fyrir Krossfjöru. Aðalatriðið er þó, að eftir málvenjunni er viðardrumbur ekki rekinn fyrr en hann hefur borið að landi eða helst orðinn landfastur. Enginn norðfirskur sjó- maður mundi bera sér það í munn að hann hefði fundið tré rekið á Ólafsmið(i) heldur gæti hann fundið það þar á reki. Guðmundur Stefánsson talar um að fauskurinn sé „kominn í fjarðarkjaft", vafalaust af því að hann hefur fundið undir niðri að orðið „rekinn“ á hér ekki við þó að frásögn hans sé annars í ýmsu áfátt, enda var hann gamall maður, farinn að heilsu og óvanur ritstörfum, þegar hann gekk frá endurminningum sínum. Ef til vill munu einhverjir ekki sjá annað í þessum hugleiðingum en orðhengilshátt, en þar vegur nokkuð á móti að það er ekkert aukaatriði í þjóðsögu að til- svar sé í samræmi við mælt mál. Beinast liggur við að skýra f jarðar- kjaftinn í hinum yngri frásögnum á þá leið að hann sé tilbúningur þeirra sem vita það að fjarðarbotninn fær ekki stáðist í sögunni, ef krossinn hefur rekið á Krossfjöruna. Eðlilegast er að hugsa sér að þjóðsagan, sem myndast eftir að uppruni krossins er gleymdur, hafi látið krossinn reka í fjarðarbotn og síðan tengi menn saman Kross- fjörunafnið, sem til var fyrir, og krossrekann, en gamla tilsvarið haldist óbreytt þangað til menn gera kröfu til að allt falli staðfræði- lega í ljúfa löð; þá finna menn upp á fjarðarkjaftinum sem hefur þann annmarka að hann er í þessu sambandi í yngri sögugerðunum málfarslega hæpinn, svo að ekki sé fastar að orði kveðið, auk þess sem tröllskessunum hefði ekki átt að vera bráð hætta búin fyrr en kross- inn var landfastur eða séð varð að hann bæri að landi í Norðfirði, fyrst farið er að gera kröfu til mikils raunsæis og fullkominnar sam- kvæmni í þjóðsögu. Allt er þetta þó skiljanlegast ef litið er á það sem hreinan skáldskap. Þjóðsaga getur að vísu geymt sögulegan kjarna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.