Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 121

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1978, Side 121
SAGA HESTALÆKNINGA Á ÍSLANDI 123 er að vísu ekki svo slæmt orð ef það er notað í upprunalegri merkingu — trú sem var höfð við hliðina á annarri trú — en jþað hefur einhvern þann blæ sem gefur í skyn að þessi trú sé alltaf og nauðsynlega verri en önnur trú. Enn verra er að orðið hjátrú er stundum búið að fá merkinguna „það sem enginn trúir“, fremur en „það sem sumir trúa“. Skemmtilegt dærni um það er á bls. 259 þar sem rætt er um þá þjóðtrú að aðkeyptur hestur yrði strokgjarn ef hann væri sóttur með aðfalli. Skaftfellingur komst svo að orði um þetta: „Sagt var að það væri ekki hjátrú. Menn trúðu því.“ Orðið þjóðtrú befur að minnsta kosti þann kost með sér að það er fremui' hlutlaust og að það feiur í sér að þjóðin — eða hluti hennar — hafi lagt trú á það sem átt er við. Mér hefur fundist það þess virði að ræða þetta atriði vegna þess að það kemur við niðuriagskafla Housers. Ein af aðalniðurstöðunum er það, að meira kveði að skynsemi •— meðulum og aðferðum er hafa í raun og veru haft áhrif ■—• í íslenskum hestalækningum heldur en hestalækningum á Norðurlöndum. Hann bendir fyrst á að lítið eða ekkert kveður að náttúruverum, löppum, galdramönnum og þess kyns, sem hefur verið bendlað við uppruna sjúkdóma er- lendis. Á Islandi hafi draugum og framiiðnum mönnum verið kennt um slíkt. Þetta virðist vera alveg rétt og standa í sambandi bæði við þau skilyrði er vantaði á íslandi og þau skilyrði sem til voru í ríkari mæli. En ekki kveður heldur mikið að því að draugum hafi verið kennt um hrossasjúkdóma. Houser telur meðal annars að íslenskir hestar hafi verið óvenjulega heilsugóðir í forn- óld, þar sem ekki var til að dreifa hér á landi ýmsum sýklum og veirum sem valdið haía sóttnæmum sjúkdómum erlendis. Mörg ráð úr gamalli norskri þjóð- trú munu vegna þess snemma hafa fallið í gleymsku. Þetta getur líka verið satt og rétt. Þó gerir Houser ef til vill ögn meira úr skynsemi íslenskra hesta- lækninga en j.'-mnað verður. Reyndar bendir hann, eins og sannkölluðum vís- mdamanni er skylt, á ýmis vandkvæði sem koma skynsemiskenningunni við á öðrum stöðum i nti sínu, en ekki hefði verið úr vegi að endurtaka þetta hér, og ýmsu má líka við bæta. í fyrsta lagi er, eins og Houser tekur fram í Formála, flest sem skráð er í þjóðfræðasöfnum á Norðurlöndum um hestalækningar að minnsta kosti c!0—50 árum eldra heldur en það efni sem fengið er úr svörum a spurningaskiá Þjóðminjasafnsins og öðrum íslenskum heimildum Housers sem mestur matur er í. Lika verður að líta á hitt, að það sem Houser segir um söfnunai'starfsemi þoirra Jóns Árnasonar og Ólafs Davíðssonar á bls. IX—X: „Um skynsamlegar alþýðulækningar á hrossum er ekki neitt að finna. Það er fyrst á síðustu áratugum, að þjóðsagnafræðingar hafa skilið til fulls að safna mgi því sem á ensku er kallað rational folk medicine . ..“, gildir líka að mestu leyti um efniviðinn i sænskum, norskum og dönskum þjóðfræðaheimildum. Ef til vill hefur því verið meira af skynsamlegum alþýðulækningum á Norðurlöndum og meira af þjóðtrú i íslenskum alþýðulækningum heldur en heimildir benda til. Við þetta bætist einnig að margar þeirra spurninga í spurningalistanum er lúta að þjóðtrú koma í lok skrárinnar, þar sem menn hafa ef til vill verið farnir að þreytast. Því ef eitthvað má finna spurningaskránni til lýta er það að hún er heldur löng. Einnig kæmi mér ekki á óvart að ástæðan til þess að sumir þeirra er svarað hafa spurningaskránm' vilja ekki láta nafns síns getið á prenti hafi verið sú að þeir hafi venó hræddir um að lesendur myndu halda að þeir hafi lagt trú á eitthvað þjóðtrúarkyns er þeir hafa nefnt. Að menn hafi ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.