Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 7
ÚTSKURÐUR OG LÍKNESKJUSMÍÐ ÚRTRÉ
11
Allar myndirnar eru ristar með línurn
sem eru v-laga í þversniði, eins og út-
skurðurinn neðst á Möðrufellsfjölunum.
Myndskurðinum hefur greinilega verið
skipt í tvennt með tveinrur láréttum strik-
urn. Ofan við þau er skraut í glæsilegum
og lifandi Hringaríkisstíl. Fyrir neðan eru
óheilar mannamyndir, röð af dýrlingum
með geislabauga um höfuðið. Þrátt fyrir að
þeir séu skornir af nákvæmni og öryggi
eru þeir furðu stífir og einsleitir í saman-
burði við lífmikið jurtaskreytið ofan við.
Samanborið við þær fáu mannamyndir
sem þekktar eru á norrænum rúnasteinum
í Hringaríkisstíl eru þessar einföldu manna-
myndir sanrt þróaðar. Dýrlingaröðin virðist
helst vera hluti úr mynd af Kristi, hugsan-
lega sem dómara heimsins, ásanrt postulunr
og ef til vill englunr.14
Skrautið hlýtur upprunalega að hafa
þakið allstóran flöt. Þetta er dænrigert
jurtaskreyti í Hringaríkisstíl. „Stóra dýrið“
senr oft er notað í þessunr stíl ásanrt jurta-
skreytinu sést hins vegar ekki á Flatatungu-
fjölunr. Nóg er eftir af skrautverkinu til að
fullyrða megi að það sé nreð því besta senr
varðveist lrefur í Hringaríkisstíl.
Fróðlegt væri að vita hvernig skraut-
verkið frá Flatatungu leit út heilt og hvar
það var í öndverðu. Fræðinrenn eru nú
flestir á einu máli unr að það hafi verið í
kirkju.15 Meira að segja er ein tilgátan sú
að það lrafi prýtt kór fyrstu dónrkirkjunnar
á Hólunr í Hjaltadal, senr reist var skönrnru
eftir 1106, og verið annað hvort á kór-
veggnunr sjálfum eða á „húfu“, þ.e. himni
yfir háaltarinu.16 Þetta er nokkuð djarft
ályktað, því að í byijun 12. aldar hefði
frenrur nrátt vænta skrautverks í Urnesstíl,
5. mynd. Eitt afjjórum fjalabrot-
umfrá Flatatutigu í Skagafrði. Ur
furu, 74 cm hátt. Rist skrautverk,
efst plöntuskreyti I dæmigerðum
Hringaríkisstíl. Hann einkennist
af stönglum, löngum blaðflipum
með uppvöfðum enda, líka eru
nokkur nánast perulaga blöð, sem
einnig eru hluti af hinu dæmigerða
myndefni „hnútur og pálmetta".
Einnig ber mjög á liuútum,
lykkjum og brugðningum, og líka
sniglum sem ristir eru I tréð. Röð
helgra manna neðst á sennilega að
vera Kristur I Itópi postula. (Þjms.
15296 b. Ljósm. Glsli Gestsson.)