Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Page 13
ÚTSKURÐUR OG LÍKNESKJUSMÍÐ ÚRTRÉ
17
uni drekum. Fíngerð smáat-
riði einkenna skrokka, fætur
og vængi drekanna fjögurra.
Aþekk smáatriði eru endur-
tekin í frásagnarmyndunum í
efri reit þar senr sams konar
dreki er sýndur. Eins og geta
má nærri hefur margt verið
ritað og rætt um þessa til-
þrifamiklu rnynd úr riddara-
sögu, sem er meira að segja
með rúnaristu.29 Þrátt fyrir
spennuna í myndinni er hún
öðrum þræði skorin á skraut-
kenndan hátt.
Litla kirkjan á bak við leg-
steininn sem ljónið liggur á,
hefur byggingarsögulegt gildi,
sem forn mynd af stafkirkju.30
Valþjófsstaðarhurðin hefur
verið talin frá því um eða eft-
ir 1200, og virðist sú aldurs-
ákvörðun nærri lagi. Ut-
skornu myndirnar á henni
eiga sér helst hliðstæður í
dyraumbúnaði á ákveðnum
hópi af norskum stafkirkjum,
þ.e. dyraumbúnaði frá Setes-
dal eða svonefndum „Hyle-
stad-hóp“. Einkum má bera
saman mannamyndirnar á
hurðinni við myndirnar á dyra-
umbúnaði Hylestad-kirkju, en
þar eru ntyndir sem sóttar eru í
söguna um Sigurð Fáfnisbana,
sem kunnastar eru úr Eddu-
kvæðum. Ein myndin sýnir
dráp drekans (12. mynd). Manna-
myndunum svipar sarnan í
Í0. tnynd. Hnrð frá Valþjófsstað í Fljótsdal. Úr
furu, nú 206,5 an Itá. Skurðurinn lágt upphlcypt-
ttr. Efri hringreiturinn cr tneð myndefni úr riddara-
sögu. Frásögnin liefst í neðri helmingi, þar sem riddar-
inn á hestbaki bjargar föngntt Ijóni ineð því að reka
ógurlegan dreka í gegn tneð sverði sttnt. 1 efri helm-
ingfylgir Ijónið riddaranum eftir af tryggð og deyr
að lokum á gröf lians. Höfuð og hjálmur riddarans
ertt sködduð á neðri mynd en heillegri á þeirri efri.
I neðri hringreiturinn er skraut gert úrjjórum drek-
um. Búkar þeirra,fœtur og vængir fléttast hvað um
annað á úthugsaðan hátt. Þetta lítur út eins og
œgilegiir bardagi, en í rauninni bítur hver dreki i
sporð sér. (Þjms. í 1009. Ljósin. Ivar Brynjólfsson.)