Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Page 54
58
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
43. mynd. FramUlið altaris í GrafarHirkju á Höfðaströnd. Úr furu, 100 cm að hœð. Eftir
Guðmund Guðmundsson,frá þuí 1670-1680. Þessi gripur gefur góð dcemi um skrautskurð
Guðmundar. Teinungurinn með granna stöngla, scnt vex upp úr vasa á miðjjölinni ber
kringlótt, skálarlaga blöð, og víða cr litlum berjaklasa bœtt við. Ef til vill á þctta að tákna
vínviðarteinung, en það gœti einnig minnt á smárablaðsteinunga endurreisnarstílsins. Sami
teinungur licfur áreiðanlega einnig prýtt efri spjöldin tvö, en þar er vasinn einn eftir. Tein-
ungastúfarnir á hliðarjölunum bera meiri svip af brjóskbarokki, á þcini cru gildari stönglar
scm grafið cr úr með hvolfjárni, svo að dœld myndast langsum cftir þeim. Einkeiinilegar
grímur og hangandi ávaxtaklasar cru hluti af skrautinu. Mestan svip af „brjósk“-skreytinu
bera rammarnir utan uni spjöldin jjögur með ófrýnilegar gríntur séðar frá hlið, brjóskform og
„cyrnasnepla" cða skakka vafninga (Ljósm. Gísli Gestsson.)
greinar sem sveigjast glæsilega. Annað skrautverk ber greinilegri svip af
brjóskbarokki.
Líklegt er að Guðmundur hafi smíðað kirkjuna í Gröf á Höfðaströnd,
sem er torfkirkja, og eitt minnsta guðshús á Islandi.90 Vindskeiðar á vest-
urgafli skar hann út og á þeim var teinungurinn hans granni, hér flatt
skorinn og ekki ávalur, eins og á altarinu (sjá Isl. þjóðmenningu V, bls. 87).
Flest verk Guðmundar eru prýdd skrautskurði, þótt upphleyptar
myndir manna og dýra komi fyrir í skrautinu. Af raunverulegum líkn-