Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Page 70
74
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
60. inynd. Brúðhjónéfkti, séð aftanfrá, i'ir kirkju á Vestjjörðum, líklcga Sandakirkju í Dýra-
firði. (sjá Islenska þjóðmenningu, Vbindi, bls. 270). Úrfiuru með stoðum úr birki. Bakstólp-
arinr eru 95,5 an á hœð. Artalið 1739. Eins og á fieiri íslenskum bekkjum sem œtlaðir eru
til nota í kirkjum, erfegursta skrautið á bakinu aftanverðu. Reipstafurinn efst á herðajjölinni
er œvafornt myndefni, sem þekkt erfrá fyrri liluta víkingaaldar. Gagnskorni teinungurinn
fyrir neðan hann er af rómanskri miðaldagerð, en innst í sniglunum eru stór kólfiaga rúðu-
strikuð aldin, sem við þekkjum aftur af stólnum úr Sandakirkju (49.-50. mynd). Rimlarnir
neðar, sem eru gagnskornir og samhvefir, eru með endurreisnarblœ. (Þjms. 21/12 1982.
Ljósm. Ivar Brynjólfsson.)
Hjónasæti úr vestfirskri kirkju ber ártalið 1739 og er ríkulega prýtt út-
skurði sem nr.a. ber vott urn að „Vestfjarðateinungarnir“ hafi lifað áfram
(60. mynd og ísl. þjóðm.V, bls 270. Sbr. að framan bls. 62 með 49. og 50.
mynd.l1H A bríkunum eru aftur á móti teinungar af yngri gerð.
Fastar innréttingar með útskurði
Þó að flestir útskornir búshlutir séu tiltölulega litlir og auðvelt að flytja
þá, eins og trafakefli, rúmfjalir, kistlar, stokkar, lárar og öskjur, þekktist
einnig útskurður á þeim hluta húsbúnaður sem fastur var. Varðveist hefur