Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Síða 93
UTSKURÐUR OG LIKNESKJUSMIÐ URTRE
97
íslenskir útskurðarmenn lögðu einnig stund á líkneskjugerð, en er á
leið fékk innflutningur mikið vægi. Frá miðöldum eru einkum varðveitt
líkneski í gotneskum stíl. Tiltölulega fá verk hafa varðveist frá því eftir
siðaskipti og bera þau svip af almennri evrópskri stílþróun.
Það sem varðveitt er bendir til þess að tréskurður hafi verið iðkaður
um land allt og hafi staðið i sérstökunr blóma í Norðlendingafjórðungi
langt fram á 17. öld, en síðar dreifst jafnara í landshlutana.
Mest af innlendum útskurði og líkneskjum getur talist til alþýðulistar.
En nokkrir tréskerar höfðu meiri menntun en hinir, og frá því á 17. öld
hlutu nokkrir íslenskir tréskerar menntun erlendis. Þessir menn gáfu að
vissu leyti tóninn þegar þeir komu heim til Islands.
Handritið að þessari grein var að mestu fullgert 1992.
Guðbjörg Kristjánsdóttir og Mjöll Snæsdóttir þýddu.
Tilvísanir
1 Sturla Friðriksson, 1987. Þróun lífríkis íslands..., Isl. þjóðm.,1, 176.
2 Guðmundur Finnbogason og Ríkarður Jónsson, 1943. Skurðlist. Iðnsaga íslands, I,
389-390.
3 Shetelig, H., 1920. Osebergfundet Ill.VestfoldskoIen.
4 Kristján Eldjárn, 1956. Kuml og haugfé, 388 £F. Berg, K., 1976. Vikingtidsstiler.
Kult.hist.leks., XX, 54-55. (Allmennt vísast til greina í Kult. hist. leks. undir heiturn
stiltegunda.) Fuglesang, S.H., Stylistic groups...Hrííi ad archaeologiam...Wo\. I, 79-105.
Sami höfundur, 1982. Early Viking Art. Acta ad archaeologiam...Vol. II, 125-173.
5 ísl. fornr. I, 313, X, 228. V, 79, 80. XII, 302-303. VI, 245, 247. Tilvísanir í Mageroy,
E.M., 1967. Planteornamentikken..., I, 15-17.
6 Menn hafa nokkuð ólíkar skoðanir á stílnum. Matthías Þórðarson, 1917. Utskornar
þiljur..., Árb. forn. 1916, 30. Mageroy, E.M., 1953. Tilene fra Möðrufell..., Viking
XVII, 47 íf. Kristján Eldjárn, 1956. Kuml og haugfé, 399 tf. Fuglesang, S.H., 1980.
Some Aspects of the Ringerike Style, 69. Hörður Agústsson, 1989. Dómsdagur og
helgir menn á Hólum, 150.
7 Mageroy, E.M., 1953,Tilene fra Möðrufell..., Viking XVII, 52 ff.
8 Matthías Þórðarson, 1917. Útskornar þiljur..., Arb.forn. 1916,26 ff.
9 Kristján Eldjárn, 1968. Forn útskurður..., Arb.forn. 1967, 22 f. Magnús Már Lárus-
son, 1970. Andmæli við doktorsvörn..., Saga VIII, 254. Hörður Agústsson, 1986.
Með dýrum kost, Árb.forn. 1985,138-139.
10 Kristján Eldjárn, 1968. Forn útskurður..., Arb.forn. 1967, 5-24. Hörður Agústsson,
1979. Fornir húsaviðir..., Arb.forn. 1978, 14-15, 53-54.
11 Þór Magnússon, 1995. Skýrsla um Þjóðminjasafn íslands og þjóðminjavörzluna
1994, Arb.forn. 1994, 197-198. Sami höf., 2000. Ársskýrsla Þjóðminjasafns íslands og
þjóðminjavörzlunnar 1997, Árb. forn. 1998, 184.
12 Kristján Eldjárn sagði frá fjölunum í fyrirlestri á öðrum víkingafundi i Bergen 1953.
Hann var birtur 1955 í Unwersitetet i Bergen. Arbok, bls. 84-91. Sarni höfundur fjallaði