Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Síða 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Síða 145
NÁNARI SKÝRINGAR UM GRUNDARSTÓLA 149 bundit úlfinn. Þá sendi Alfbðr þann, er Skírnir er nefndr, sendimaðr Freys, ofan í Svartálfaheim til dverga nökkurra ok lét gera fjötr þann er Gleipnir heitir. Hann var gerr af sex hlutum: af dyn kattarins ok af skeggi konunnar ok af rótum bjargsins ok af sinum bjarnarins ok af anda fisksins ok af fugls hráka.“ (Sama útg. Isl. sagna.) Ulfurinn hafði leyst sig úr Læð- ingi og drepið sig úr Dróma, en þegar Týr hafði misst hönd sína hélt fjöturinn Gleipnir. Var fjötur þessi „sléttr ok blautr sem silkiræma.“ Eg hef grun um að tvíþætta bandið efst á herðafjölinni í stól Ara merki fjöt- urinn Gleipni og hinn tímabundna sigur sem goðin unnu á úlfmum. I bilinu milli annarrar myndkringlu frá hægri og miðjukringlunnar sést tákn gert úr tveimur tijásprotum sem undnir eru saman. Þetta er án efa rúnin %, ö, þ.e. óðal á norrænu. Nafn hennar merkir einkum jarð- eign, ættarból, óðal, en einnig mann. Grundvöllur mun vera öþalan (öþil- an) á frumgermönsku. K. Schneider virðist þó sem áhrifa hljóti að gæta á nafnið frá tungu bænda, sem ekki voru indó-evrópskir og kenndir eru við jötnasteinamenningu, mæðraveldi og trú áVani. Á Islandi voru ekki til eiginleg óðöl, eins og kunnugt er. Hefur það verið samkvæði fræðimanna. Hvernig getur þá staðið á þessari rún á herðafjölinni? Ari Jónsson vill ef til vill leggja áherslu á sögu íslenskra að- albóla, þegar hann sker þetta merki, og einhverju kann að ráða að Jón Arason faðir hans var að því er haldið er auðugasti maður landsins. Fræðimenn hafa bent á að visst mikillæti einkennir höfðingja Evrópu á endurreisnaröldinni, og tíðkaðist að þeir sæktust eftir íburðarmiklum minningarmörkum. Hugtakið endurreisn eða endurfæðing er komið frá Italanum Giorgio Vasari (1511-1574), að því er virst hefur. Atti hann við endurfæðingu „hinnar gömlu góðu listar“ fornaldarinnar við Miðjarðar- hafið. Þó virðist sem hugtakið kunni að vera eldra nokkuð. Lærdómsmenn aldarinnar létu sig í raun skipta uppruna þjóða sinna, og þar liggur ef til vill hvatinn að vali rúnarinnar óðals. Enn ber þess þó að geta að einstrengings- legar skoðanir í þessu efni birtast hjá einum af afkomendum Jóns Arasonar biskups, þar sem er Gísli Magnússon sýslumaður (Vísi-Gísli). Segir Jakob Benediktsson um þetta í ritgerð um Gísla í safnritinu Merkwn Islendingum, 1966: „Aðaláhugamál hans er viðrétting íslenskra höfðingjaætta, og þá sér- staklega þeirra sent hann á sjálfur kyn sitt til að rekja.“ Við hálfkringluna yst t.h. á efri þverslá baks virðist mér skorin rúnin ýr, T, í líki trjáplöntu. Merking hennar er valkyrja, en einnig maður. Um valkyrjurnar segir í Gylfaginningu: „Þær sendir Oðinn til hverrar or- rosto. Þær kjósa feigð á menn ok ráða sigri.“ Hinir fornu Germanir hugsuðu sér þær sem konur í herklæðum eða sem svani.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.