Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Page 161

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Page 161
NÁNARI SKÝRINGAR UM GRUNDARSTÓLA 165 Óráðlegt virðist að reisa um of skilvegg milli germanskrar menningar og keltneskrar. Eiginlega kemur ýmislegt bitastætt í ljós varðandi Grund- arstóla ef unnið er á sviði gallversk-rómverskrar trúar og listar, og hefur verið á þetta drepið. Fróðleg bók um grafsiði og afstöðu til dáinna á þessu tímabili í Gallíu hefur komið út á frönsku, La tombe gallo-romaine, höfundur J.J. Hatt. Listunum eru gerð þar skil svo um munar. Ekki verð- ur því neitað að þær rísa yfirleitt ekki hátt, og víða ntúgabragur á. I notk- un tákna má sjá að tákn hafa verið leidd af hringnum, þetta kringlur, hjól, rósir, hakakrossar, o.fl. Þar sem rómverskra áhrifa gætir má t.d. sjá gerðar saman þrjár rósir. Þrjár stórar kringlur, tvær þeirra vindrósir, prýða framhlið Arastóls. Tákn sem merkja himintungl við gallversk-rómverskar grafir má álíta vera af innlendum uppruna, en þau keltnesku goð sem tengjast grafsiðum virðast vera í senn neðanjarðargoð og himintungla- goð. J.J.Hatt fjallar um áhaldið ascia, axarhamarinn, sem ætlað var að veita gröfum framliðinna guðlega vernd. Er hann sagður hafa borist vestur á bóginn fýrir tilstilli fylgjenda austrænna guða, einkum áhangenda hinnar miklu móður, Cybele. Vegna axarhamra er ekki úr vegi að vitna til Brennunjálssögu, og segir á bls. 245 (útg. Halldórs Kiljan Laxness, 1997): „Eftir það hleypur hann innar eftir búðinni, þar til er hann kemur fyrir Lýting, og heggur með öxi í höfuð honum, svo að hún stóð á harnri, og kippir að sér öxinni.” Þó er ekki full vissa fengin um útlit vopnsins. Svo virðist sem guðinum Þór hafi verið eignaður axarhamar, sbr. mynd í Snorra-Eddu. (Sjá hér að framan). I bók sinni um list forsögualda, Prehistoric art, 1966, gerir T.G.E. Powell að umræðuefni axir úr steini, slípaðar, sem eru í raun hamrar að miklu leyti. Axir þessar eiga heima í svonefndri bátaxamenningu og munu smíðaðar nálægt byrjun 2. árþúsunds f. Kr. Mjög greinileg áhrif frá málmsmíði setja mark sitt á gripina. Þeir sem höfúndur birtir í myndefni fundust í Svíþjóð. (Sjá bls. 124-125 í ofannefndri bók).Varla er of ntikið sagt að axarhamrar þessir beri vott um formræna gáfu þess er smíðaði. Rómanski stíllinn átti eftir að endast franr á 19. öld i íslenskum hand- menntum. Grundarstóla verður hins vegar að skoða sem áfanga í menn- ingarsögu okkar Islendinga og hér við hin stórbrotnu listaverk Ara Jóns- sonar, sem féll fyrir böðulshendi árið 1550, lýkur miðöldum í sögu lands- ins. Má hugleiða í þessu tilviki hinar þekktu ljóðlínur sem siðaskipta- skáldið Bjarni Jónsson orkti í Aldasöng sínum: ,,Allt hafði annan róm áður í páfadóm.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.