Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 178
182
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
(detalj). Frin okand kyrka pa Island. Nu iVictoria & Albert Museum, London. ... An-
markningar. 'It was shown to William Morris in Iceland in 1871, as a great curiosity, at a
farm-house in the north of the island. It was then used in the church.’ (Á etiketten.) —
Inskriptionen inneháller aven uppgift om vem som utfbrt broderiet: Thorbjorg." I
Parry (1996), bls. 234, er enn sagt um klæðið að það hafi, að sögn, áður hangið í kirkju,
og þó svo að það sé að vísu réttilega nefnt rúmábreiða í fýrirsögn og i útleggingu á
hluta af áletruninni á því í textanum, og sagt að það hefði upprunalega verið notað
innan stokks, er það í tvígang nefnt þar veggteppi. Rétt er að geta þess að í sama texta,
Parry (1996), bls. 234, er grunnefni klæðisins ranglega sagt vera strammi úr hör, linen
canvas, en í raun er grunnefnið ullartvistur með jafavend; þá er klæðið enn fremur sagt
vera frá 17. öld, en fráleitt er það eldra en frá um 1700 eins og áður er sagt, og dánarár
Þorbjargar Magnúsdóttur hefur misritast, á að vera 1737 en ekki 1716.
49 ... „málud bryk med 2ur vængium" ... „Vísitasía biskups Hr. Halldórs Brynjólfssonar
yfirVíðidalstungukirkju," 19. júlí 1749. Frumrit í Þjóðskjalasafni Islands, ljósrit og vél-
ritað afrit í Skjalasafni Þjóðminjasafns íslands um kirkjur.
50 ... „Altaristafla engin." ... Kirknaskrá Matthíasar Þórðarsonar í Þjóðminjasafns Islands.
Handrit í Þjóðminjasafni.
51 Sjá Ólafur B. Öskarsson, „Brot úr sögu.Víðidalstungukirkju." (Flutt við hátíðaguðs-
þjónustu 19. nóvember 1989.) Handrit í Skjalasafni Þjóðminjasafns Islands um kirkjur.
Heimildaskrá
PRENTAÐAR HEIMILDIR
Ágústsson, Hörður. „Varðveittur skrúði og áhöld.“ I Eldjárn, Kristján, og Hörður
Ágústsson. Skálholt. Skrúði og áhöld. Reykjavík, 1992. Bls. 229-260.
Boucher, Francois. A History of Costuinc in the West. London and New York, 1987.
Branting, Agnes, och Andreas Lindblom. Medeltida vávnader och broderier i Sverige, I—II.
Uppsala och Stockholm, 1928.
Den nye Salmonsen. Kobenhavn, 1949.
Einarsson, Stefán. Saga Eiríks Magnússonar. Reykjavík, 1933.
Eldjárn, Kristján. Hundrað ár í Þjóðminjasafni. Reykjavík, 1962. (5. útgáfa; Reykjavík,
1994.)
Eldjárn, Kristján. „Varðveittur skrúði og áhöld." I Eldjárn, Kristján, og Hörður Ágústs-
son. Skálholt. Skrúði og áliöld. Reykjavik, 1992. Bls. 125-214.
Eldjárn, Kristján. „Þrætukistan frá Skálholti," Stakir steinar. Akureyri, 1961. Bls. 122-133.
Endurprentun í Eldjárn, Kristján, og Hörður Ágústsson. Skállwlt. Skrúði og áhöld.
Reykjavík, 1992. BIs. 185-191.
Eldjárn, Kristján, og Hörður Ágústsson. Skállwlt. Skrúði og álwld. Reykjavík, 1992.
Funk and Wagnalls New „Standard" Dictionary of the English Language. NewYork and Lond-
on, 1947.
Guðjónsson, Elsa E. „Fimm höklar fyrri alda.“ I Gunnar Kristjánsson, ritstjóri. Höklar.
Reykjavík, 1993. Bls. 23-37.
Guðjónsson, Elsa E. „Hökull með búnaði frá 1360-1390,“ Frá Englum og Keltum. English
and Celtic Artefacts and Influence. Sýning í Bogasal Þjóðminjasafns Islands. Reykjavík, 1990.
Bls. 13-15 og 30-31.