Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Síða 196
200
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Sem stendur getum við ekki vitað þetta með vissu og getum aðeins
giskað á með hliðsjón af áðurnefndum gripum að Sílastaðamaðurinn
kunni að hafa verið silfursmiður eða maður sem lagði stund á fína málm-
smíði, Ef til vill fékkst hann við málmsmíði í smáum stíl í sinni afskekktu
landnemabyggð og hafði e.t.v. færri tækifæri til að fást við list sína en ef
hann hefði búið annars staðar á Norðurlöndum. Hann gæti hafa fengist
meira við að gera við skartgripi og smíðað einfalda hluti.Verið getur að í
þessari fjarlægu veiðistöð hafi verið skortur á smíðamálmi og ef til vill
ekki mikil þörf fýrir smíðisgripina. Samt sem áður hafa efalaust verið silf-
ursmiðir meðal þeirra sem fyrstir settust að á Islandi og það er freistandi
að telja manninn úr 2. kumli á Sílastöðum úr þeirra hópi.
Höfundur þakkar Þjóðminjasafni Islands, og sérstaklega Lilju Árnadóttur og Halldóru Ás-
geirsdóttur, íýrir að leyfa greiningu haugíjárins og sjá um röntgenmyndatöku hlutarins
nr. 13723.
Tilvísanir
1 Matthías Þórðarson 1931,333.
2 Matthías Þórðarson 1943, 276.
3 Kristján Eldjárn 1956, 243.
4 Kristján Eldjárn 1956, 243.
5 Kristján Eldjárn 1956, 254.
6 Caroline Paterson 1997 og 2001.
7 Kristján Eldjárn 1974, 147.
8 BjörnTh. Björnsson 1954, 4-5.
9 Smith, 1995,329.
10 Ibid.
11 Kristján Eldjárn 1956, 138.
12 Hildur Gestsdóttir 1998.
13 Kristján Eldjárn 1956, 138.
14 Duczko 1985,15.
15 Duczko 1985,17.
16 Duczko 1985,17.
17 Kristján Eldjárn 1958, 141-142. Malmer 1985,190-191.
18 Hárdh 1996,16.
19 Kristján Eldjárn 1956.
20 Werner 1981,41.
21 Werner 1981,43.
22 Werner 1981,42.
23 Werner 1981,44-45.
24 Roger Millar, munnlegar uppl.
25 Boyer 1994, 66.
26 Parker Pearson 1999,23.
27 Eliade 1956.
i