Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 213
ARSSKYRSLA 1999
217
Fornleifadeild
Deildarstjóri er Guðmundur Olafsson fornleifafræðingur. Aðrir starfsmenn voru:
Agnes Stefánsdóttir fornleifafræðingur, sem vann einkunr að tölvuteikningu og
skráningu gagna frá Bessastaðarannsóknum, hún fór í barneignarleyfi í nóvem-
berlok. Birna Gunnarsdóttir minjafræðingur hafði umsjón með fornleifaskrán-
ingu. Guðmundur Jónsson fornleifafræðingur vann frá upphafi júní að Reyk-
holtsrannsóknunr og úrvinnslu gagna þaðan, sá einnig unr mat á unrhverfisáhrif-
um og eftirlit því tengdu og sá unr heinrasíðugerð safnsins síðari hluta árs.
Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur sá unr rannsókn á Hofstöðunr í
Garðabæ, vann úr gögnum frá Keldunr og sá um nrat á unrhverfisáhrifunr, var
síðan í barneignarleyfi frá 6. apríl til 31. des., vann þó um stundarsakir jafnfranrt.
Sigurður Bergsteinsson fornleifafræðingur vann að úrvinnslu Bessastaðarann-
sókna og að rannsóknunr í Reykholti og á Eiríksstöðunr. Dr. Guðrún Svein-
bjarnardóttir starfaði í 8 nránuði, stóð fyrir fornleifarannsóknunr Reykholti og
skipulagði málþing unr rannsóknarverkefni í tengslum við uppgröftinn. Þá var
hún til ráðgjafar unr byggingu skála á Eiríksstöðunr í Haukadal.
Mesta fornleifarannsókn á árinu var í Reykholti, stóð frá 21. júní til 6. ágúst.
Rannsakað var einkunr svæði norðan við jarðgöngin. Kom í ljós að þau sveigja
til austurs og enda í þrepum upp í húsin.
Styrkur fékkst frá Nýsköpunarsjóði námsnranna til að kosta kynningarfulltrúa
í Reykholti og skýra rannsóknirnar fýrir gestum. Sá Rúna Tetschner unr það.
A Eiríksstöðum var unnið 12.—20. ágúst undir unrsjón Guðnrundar Olafssonar.
Voru einkum rannsakaðar nrannvistarleifar við norðurvegg og við suðvesturhorn
skála. Virtist skriða hafa fallið á skálann, hann svo byggður upp aftur en bærinn
farið í eyði skönrnru síðar.
Leitað var hinxrar horfiru laugar á Laugum í Sæliirgsdal, en þar hefur skriða
fallið yfir fýrir löngu og fannst hún ekki þrátt fýrir allýtarlega rannsókn. Reirnan
að laugimri er þekkt að hluta og var rannsökuð 1956 (sjá Arbók 1957-1958,
147).
Haldið var áfranr rairnsókn á kii'kju og kirkjugarði í Neðra-Asi í Hjaltadal, sem
Fornleifastofnun vann fýrir Þjóðmiirjasafirið.
Fornleifadeild airnaðist minni háttar rannsóknir vegira franrkvæmda og uirr-
hverfismats. A Illugastöðum í Skefilsstaðahreppi voru grafnir skurðir í bæjarstæð-
ið.Virðist byggð hafa hafizt þar nrjög snemnra, jafnvel á 10. öld.
Könnuirarskurður var grafnnr vegna vegagerðar á Neðstabœ í Norðurárdal í
Vindhælislrreppi. Þar reyndust hafa staðið útilrús á 20. öld.
Könnunarskurðir voru gerðir í vegarstæði hjá Laufási við Eyjafjörð, ekkert
nrarkvert kom þó í ljós þar.
Stefnt er að því að ljúka rannsóknarskýrslum vegna Bessastaða á árinu 2000.
Var megináherzla lögð á úrvinnslu þessara rannsókna, sem eru nreð unrfangs-
nrestu fornleifarannrnsókirum hérlendis til þessa, flóknar og erfiðar í úrvinnslu.
Guðnrundur Olafsson vamr í Kaupnrairirahöfir við úrvinnslu á rannsókn bæj-