Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Side 221
ARSSKYRSLA 1999
225
Safnauki var 121 númer, má þar einkum nefna líkön af Faxaflóaskipum, sem
sigldu fyrrum milli Akraness og Reykjavíkur.
Smíðavinnu var lokið við Neðri-Sýrupart og húsið málað. Húsið Sandar var
sett á grundvöll. Kútter Sigurfari var hreinsaður og dyttað að ýmsu, en fyrirsjáan-
legt er að ráðast þarf bráðlega í miklar viðgerðir skipsins.
Byggðasafti Borgarfjarðar
Safnið er sýnt í Safnahúsi Borgarfjarðar þar sem fleiri söfn eru, bókasafn, skjala-
safn og listasafn. I Safnahúsið komu 12.500 gestir, þar af um 2.200 í byggðasafn-
ið.
Safnauki var aðallega búsáhöld, húsnrunir og fatnaður. Nefna má sérstaklega
bát með farviðum, senr smíðaður var eftir bát Jónasar Helga Jónassonar á Þursstöð-
unr á Mýrunr. Munir í sýningarsal voru merktir nreð rslenzkunr og enskum
texta. Nokkuð var unnið að skráningu muna og tekin var á leigu geymsla fyrir
safngripi.
Byggðasafn Snœfellinga og Hnappdœla
I byggðasafnið í Norska húsinu í Stykkishólnri konru 3.344 gestir, unr 3.000
komu í pakkhúsið í Olafsvík og svipaður fjöldi í Sjónrannagarðinn á Hellissandi,
þær tölur þó áætlaðar.
Safnauki var að nrestu skráður, 135 nr., en nokkuð er óskráð enn.Var þetta
nrest hversdagsáhöld, en að auki nrá nefna teikningu af sr. Arna Þórarinssyni,
prjónastokk Önnu JónsdótturThorlacius og vefstól úr eigu Kristjönu Hannesdótt-
ur. Gengið var frá nriklu af nryndasafninu í viðeigandi umbúðir.
Safnauki í Ólafsvík 1997 —1999 var nánast fullskráður, en eftir er að skrá
nryndasafn, mest af því er póstkort. Gripir í Sjómannagarðinunr voru flestir
skráðir, unr 125 að tölu.
Séiýningar voru í Norska húsinu, nryndlistar- og listnrunasýningar. Þar var
opnuð sýning á þjóðbúningabrúðum Sigríðar Kjaran 17. júní.
Gert var að gluggunr í Norska húsinu, annað ekki franrkvæmt við safnhúsin.
Geymsluhúsnæði var fengið fyrir söfnin úti á Nesinu í gönrlu slökkvistöðinni á
Hellissandi, eftir er að fá geynrslu handa safninu sjálfu.
Byggðasafn Dalamanna
Magnús Gestsson, senr var frunrkvöðull að safninu og veitti því forstöðu frá
upphafi, lét af starfi á árinu, en við unrsjón tók Birna Lárusdóttir, Neðri-Brunná.
Skráðir gestir í safnið á árinu voru 460, en nrunu þó fleiri. Safnið var opið
síðdegis virka daga yfir sunrarið, nenra nránudaga.
Nýskráðir nrunir voru 200. Safninu bárust lækningatceki Brynjólfs Sandholts yf-
irdýralæknis, er fyrst var dýralæknir í Dalahéraði. Magnús Gestsson, fv. safnvörður
byggðasafnsins og trésnriður, gafsafninu smiðatól sín.
Nokkuð var unnið að lagfæringum og breytingu á sýningarhúsnæði.