Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 2
74 landið. Á landinu vex hjá oss lítið annað en smágresi, klettamir standa þar berir og auðir, en á sömu klett- um í hafinu vaxa stærri og minni plöntur, sem nota mætti á ýmsan hátt. Alstaðar er fult af fiskum og dýrum allra tegunda, og fiskar þeir, er vér lifum á, fjölga þúsundum saman, þar sem viðkoman á landdýr- unum er á hinn bóginn mjög Htil. Reyndar eru þess- ari ríkulegu viðkomu miklar hættur búnar. þ>að má segja, að viðkoman fari eptir hættunni; með því er mönn- unum einmitt vísaður sá vegur, að minnka lífshættu þeirra dýra, taka þau sem mest í vernd sina, og sem laun fyrir það uppskera ríkulegan ávöxt. Um hin vanalegu alidýr vor veit almenningur fullvel, að ef stofninn er skertur um skör fram, minnk- ar viðkoman. Eins, ef ofsett er í hagana, verður fén- aðurinn rýrari. En þó að þessi grundvallarregla sé næsta einföld, er mönnum þó ekki svo tamt sem vera skyldi, að gjöra sér hana ljósa, og fremur öllu gæta þess, að hún ekki að eins á við alidýr og ræktuð grös, heldur við alt, sem náttúran fram leiðir, lætur vaxa og lifa. Mennirnir komast skamma leið, með því að eins að taka af gjöfum náttúrunnar og eyða; þeir verða jafnframt að kosta öllu kappi til þess að styrkja að því, bæði með fyrirhyggju og starfa sínum, að náttúr- an framleiði lífsbjargir sínar, svoríkulega, sem frekast má vera unt. Menn hafa hingað til vanizt því, að skoða alla veiði í vötnum og ám sem höpp, eða réttara sagt sem uppsprettu, er aldrei geti þverrað, sem auðlegð, af hverri einlægt megi taka án þess að hugsa fyrir hin- um komanda degi; við þessa trú hafa menn verið sælir, þangað til vötnin eða árnar hafa verið gjöreydd- ar, og arðlausar. Á Bretlandi, öllum Norðurlöndum og við Eystra- salt, í stuttu máli: við norðurhluta Atlantshafs og í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.