Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 11
83 aptur allflestir eptir 8 vikna tíma, sem fullorðnir laxar, er höfðu lagt til holda þeirra, er þeir áður höfðu, og það svo drjúgum, að þeir við apturkomuna ógu frá 18 til 28 marka. Menn hafa þess og mörg dæmi, að ungir laxar, sem hafa verið 4 eða 5 eða alt að því 7 þumlunga að lengd, og þá farið fyrstu ferð sína til sjávar, eptir nokkurn tíma hafa komið aptur sem full- orðnir. 5>annig fór t. a. m. slíkur laxungi á Englandi til sjávar 24. maí, var veiddur aptur 7. júlí, og óg þá fram undir 6 merkur, en annar sem eins stóð á, og gekk til sjávar um sama mund, var kominn aptur 31. júlí, veiddur þá og óg rúmar 17 merkur. þ>essar tilraunir hafa verið gjörðar svo opt, að það má álíta fullsannað, bæði að laxinn að jöfnuði ekki sé lengur en þetta í sjó, og að hann þar leggi svo mjög til holdanna, eins og vér höfum áður sagt frá. Áður var það alment álit manna, að laxinn leit- aði langt norður í höf, og dveldi þar alllanga stund. Nú er eigi lengur nein ástæðatil þess að halda þetta, enda þótt að svo sýnist opt, sem að lax í útgöngu leiti fremur norður á við, en fyrir því er engin vissa. Á hinu er enginn efi, að laxinn er svo stuttan tíma í sjó, að engin veruleg ástæða er til þess að ætla, að hann fari mjög langt. Hann mun öllu fremur halda sig einhverstaðar meðfram ströndunum, í djúpum sæ, þar sem hann finnur ríkulega fæðu af ýmsum smáfisk- um, svo sem síld, hrognum og allrahanda smádýrum. jþað ber mjög sjaldan við, að menn verði varir við lax, þegar hann heldur sér til djúpanna, og kveður svo við, að menn tæplega mundu vita til þess, að lax væri til, ef menn ekki yrðu varir við hann í landsteinum eða útgrynni nálægt löndum, og svo i vötnum. Laxinn er ágætlega vel tentur, og hefir svo sterkt meltingarafl, að það er mjög erfitt að fá nákvæma vissu um, hvað hann hefir til fæðu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.