Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 16
88 eða lengur. J>að væri fróðlegt að vita, hvað staðhæft mætti verða um aldur þeirra með þessu móti, þar sem þeir eru látnir i brunn. Lækjasilungurinn, sem eg helzt hefi haft hér fyrir augum, hrygnir í lækjum að öllum jafnaði, og sem næst uppsprettum, en lýsingin má og að mestu einnig eiga við vatnasilunginn (salmo ferox), og telja margir, að hann hrygni i vötnum eingöngu, en það er mjög vafasamt, hvort hann ekki líka, og það öllu fremur, gangi í ár og læki til að hrygna. Eptir reynslunni í Norvegi tekur silungur á degi hverjum til sín af dýrafæðu svo sem samsvarar %00 af því, er hann vegur. þetta hefir nægt fyrir fiska, sem fóðraðir hafa verið í kvíum eða aðhaldi, og við það hafa þeir vaxið fljótt og lagt til holda. Vatnasilungur í Norvegi, sem hefir náð 20 marka þunga, tekurþann- ig til sín af fæðu */5 merkur á degi eða um árið 73 merkur. Með þessari stærð og aldri leggur hann ekki meira en helming þunga síns til holdanna eða 10 merkur, og ávalt minnkandi, eptir því sem hann eldist. Fyrstu 3—4 ár í uppvextinum tvöfaldar hann þar á móti þunga sinn á ári, t. a. in. ef hann þrévetur veg- ur 3 merkur, þá tekur hann til sín á degi 0,03 merkur, eða 3/ioo hluta úr mörk, til fæðu, en tvöfaldar hold sín á ári þannig, að hann 4 vetra vegur 6 merkur, eins og eg hefi áður sagt frá. Eg ætla þar næst að fara nokkrum orðum um vatnableikjuna, sem að er sá fiskur, sem að landar vorir í stærri vötnum veiða svo mikið af sér til hagsmuna, t. a. m. við þingvallavatn, Mývatn, Ulfljótsvatn, og víðar. Sjálfsagt er og bleikjan í stærri veiðivötnum upp til fjalla. Hún er í öllum hinum stærri vötnum hér á landi mjög holdasöm og smekkgóð, og af því að veiði hennar er arðsöm bæði sumar og vetur, ættu menn að gefa gaum að öllum aðförum hennar og háttum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.