Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 19
91 voru nýrunnir. ý>ess skal getið, að þó að laxarnir leggi af í fljótunum, minnkar hvorki fjör þeirra eða styrkleiki. Aptur á hinn bóginn gæti það, að þeir leggja af í fljótinu, þar sem þeir taka til sín minna af fæðu en í sjónum, og þar sem líka er minna fyrir af fæðu fyrir þá, verið ástæða til þess, að þeir eptir nokkra viðdvöl í fljótinu leiti aptur til sjávar, oggangi svo í annað sinn undir got-tímann. Sé það nú rétt, að laxarnir gangi í fljótin sökum ofsælda, eða til þess að halda eins konar föstu eptir sællífið í hafinu, þá leiðir af því, að þeir ekki ávalt í sama mund verða ofholda, að ganga þeirra í fljótin getur orðið fyr og síðar á sumrinu, eða fyrir suma þeirra fyr, en suma síðar. þ>að er samt ekki ætíð ein, heldur opt margar bæði ólíkar og nátengdar ástæður, sem leiða til atburða þeirra, sem fyrir oss verða, og þannig eru sjálfsagt fleiri en eitt skilyrði fyrir því, að laxinn gangi, og sjálfsagt fleira en stórstraumur, að leysingum sé að mestu lokið, og nývetni komið í fljótin. Áður hefi eg tekið fram, að laxinn muni eigi ganga mjög langt út í höfin, þegar hann er í sjó, og er mönnum mjög ókunnugt um dvöl hans þar, fyr en hann fer að nálgast land og kemur upp á grunnið. pá leitar hann eigi ávalt beinustu leið að fljóti sínu, en fer áður opt langan veg meðfram ströndum, fylgir víkum og vogum, og er þá opt hinn fjörugasti og stekkur í lopt upp. Alt fyrir það heldur hann þó ekki ætíð áfram með miklum flýti. þegar hann er kominn að árósi sínum, dvelur hann opt nokkra stund þar fyrirframan. Opt kemurþetta bersýnilega afþví, að nægilegt vatn ekki er í ánum, en það getur líka orsakazt af því, að honum þyki of fljótt að breyta til um vatnið, og sé að venja sig við breytinguna á að fara úr sjó í vatn. það gjörir og mikinn mun, hvort að bjart er yfir eða ekki, hann gengur fúslegar í dimmu 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.