Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 20
92 veðri en sólskini, og ef að rigning kemur eðanývetni, sem kallað er, i ár, þá verður hann næsta ör til upp- göngu. J>að er álit manna allvíða hér á landi, að lax gangi ekki í ár, fyr en að snjór er leystur upp til fjalla og leysingarvatnið að mestu farið úr ánum. Svo er það og hald manna, að engin sé veiðiá fyrir lax, nema hún komi úr stöðuvatni, en þó eru hér á landi ýmsar ár, sem veiði ef í, en sem ekki renna úr og í stöðuvatn. þ»að mun réttast, að binda ekki trú sína við stöðuvötnin í þessu efni, þar sem sýna má fjölda af ám, sem hafa veiði, en renna ekki úr vatni. Á Skot- landi er það ekki nema um helmingur laxafljóta, sem fara yfir stöðuvötn, og að eins mjög fá af hinum mörgu, sem eru á Englandi. Að veiðiáin renni um stöðuvatn, er gott, af þvf að það geymir í sér nokkuð lengi að- renslið, er þannig verður hreinna og tærara, þegar það aptur rennur úr vatninu. Nokkuð lfk áhrif hefir það og, ef árfarvegurinn er mjög langur. En hið helzta skilyrðið hlýtur, auk vatnsmegnsins, að vera viðurværið. |>að er ætíð mest, þar sem að jarðvegur er og grös í farveginum; af því leiðir, að þær ótal smáskepnur, sem lifa hver á annari, síðast geta orðið fiskunum að bráð, og veitt þeim nægilegt framfæri. í vötnunum safnast einnig margar leifar af jurtum og dýrum, þar verður nægt viðurværi fyrir pöddur og kvikindi, og þær verða aptur að viðurværi fyrir fisk- ana. í þeim ám, sem renna um graslendi eða úr vötn- um, reynist þess vegna optar að vera veiði, en í kalda- vesluám þeim, sem renna eingöngu um grjót, og lítið sem ekkert smádýralíf getur myndazt í. Á þetta hefir einkum verið minnzt, af því það er æskilegt, að menn gefi því gaum, hvernig ár þurfi að vera til þess, að fiskur gangi í þær og geti þrifizt í þeim; menn þurfa og, ef um fiskirækt er að ræða, að gjöra sér grein fyrir, hversu mikið af fiski megi setja á f vatnið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.