Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 21

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 21
93 að er mjög mikill munur á því, á hvaða tíma lax gengur fyrst i ár. í sumar ár gengur hann fyr, en í aðrar, sem nærri liggja, siðar. Sumir hafa álitið, að lax mundi ganga fyr í ár, sem að fara um stöðu- vötn, aðrir álíta, að það íari eptir lengd og vatns- megni, hvorutveggja saman. En mest ástæða mun samt vera, að telja það komið undir þvi, hve nær nægileg hlýa er komin í fljótið og hentugt vatn. þ>að er sagt, að laxinn á uppgöngu sinni í fljótin, ef engin stygð kemur að honum, gangi í eins konar fylkingu, tveir i röð, eins og eptir tveimur samvöxnum hliðum á þríhyrningi, og sé þá fremstur gildasti fisk- urinn, svo komi tveir á eptir faðmi aptar, og þannig haldi þeir áfram með alla lestina á eptir sér, helzt eptir miðjum straumi í ánni, nema hún sé því dýpri, því þá fara þeir grynnra. Ef þeir komast ekki upp í fljótið á sömu flæði, hverfa þeir aptur. Á leiðinni upp hvíla þeir sig opt í pollum nokkra daga, svo sem tvo eða þrjá. fegar þeir eru komnir í fljótið, halda þeir ekki lengur saman eins og áður, en dreifa sér. Sá lax, sem er í uppgöngu fyr á ári, er optast vanur að dvelja lengur við ármynnið; en þeir, sem síð- ar ganga, fara þá stundum upp i ána og svo niður apt- ur, en jafnaðarlega eptir sjávarfalli. Um vor- og sum- artímann fer hann hægra í uppgöngunni, en þegar á líður; þá 'hraðar hann sér opt sem mest hann getur, til þess að komast á hrygningarstaðinn, og þá klýfur hann þrítugan hamarinn til þess að komast áfram. Menn hafa orðið þess varir, að lax stekkur lóðrétta hæð tólf fet eða meira, og nefnd, sem skipuð var í enska parlamentinu, fékk jafnvel skýrslu um, að lax hefði farið yfir þrjátygi feta fall, en stökkið út úr fall- inu var samt sjaldan meira en 8‘—io fet, og má þetta gegna furðu, þar sem fiskurinn hefir talsverðan þunga. í>að er einkum í dálkinum eða myndun hryggjarlið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.