Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 26
¥ 98 með agni. f>að má miklu fremur álíta, að hann megr- ist nokkuð, og verður hann ekki eins hollur til mann- fæðu og áður. Hann missir strax, eða nokkru eptir að hann kemur í vatnið, smekkgæði þau, er hann hefir, þegar hann er nýrunninn. Sumir halda, að lax, sem gengur snemma á sumrum, haldist við í ánni, þangað til að got-tíminn er liðinn, en þetta er hvorki sannað né heldur líklegt; jafnvel margt talar fyrir því, að hann leiti stundum aptur til sjávar, og gangi svo að haust- inu aptur. Undir got-tímann fær bæði svilfiskur og hrygna annan lit, en þau höfðu áður, þegar þau komu í fljótið. í>au missa hinn fagra silfurlit, og verða dekkri, og hjá svilfiskinum ber á fallegum rauðum flekkjum, og það einkum á höfðinu. í neðri skolti svilfisksins vex upp bogin bijósktota, sem kallaður er hængur; verður hann því stærri sem laxinn er eldri. Hrygnan er þá dökkleitari en svilfiskurinn, hefir ekki hæng, og allopt ekki hina rauðu flekki. þegar haust er komið eða um veturnætur, 'eru svilin og hrognin orðin fullvaxta; laxinn, sem hefir haldið sig nokkru áður í djúpum hyljum neðar í fljót- inu, leitar þá upp eptir því, svo fljótt sem hann getur og langt, þangað til hann hefir náð hæfilega djúpu vatni, sem jafn straumur er yfir, með sand- eða malarbotni, og þar sem vel stendur á bæði fyrir foreldra og af kvæmi. Til þessa fer hann opt langa leið, upp til fjalla og i þverár, sumstaðar margar þingmannaleiðir, og ekkert verður honum til fyrirstöðu, er hann stekkur háa fossa, og leggur eins og áður var sagt 8 eða io fet undir sig, fer yfir klettasnasir, sem eru þurrar, til að nema staðar í vatninu á bak við þær. Lax stekkur einkum um morgna og síðari hluta dags. Got-tími laxins er nokkuð langur. Á Bretlandi er hann talinn frá miðjum nóvember og þangað til í janúarmánuði, og stöku sinnum fyr eða síðar, í fyrsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.