Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 30
102 ig alt fer, borðar, ef til vill, hrognkom, ef þau verða fyrir honum, og fer svo frá aptur. Hrygnan þar á móti fer ekki burt, fyr en hún hefir gotið öllum hrogn- unum, og er hún opt að því með köflum, svo sem 3 daga eðajafnvel lengur. Hrygnan, svilfiskurinn og umrenn- ingar, sem að koma, hafa á meðan neytt þess, sem þau gátu, af hrognunum. Eptir að fyrstu fiskhjónin eru farin burtu, koma önnur hjón í sömu erindum, og ef hrygnunni lízt vel á, fer hún að búa sér til hreiður; en í því hrognkorn þau, sem hafa verið lögð, koma til sýnis, hætta þau hreiðurtilbúningnum, og byrja á- samt allri torfunni, sem þar er í kring, að matast á öllum þeim hrognum, er i verður náð. Hin gotnu hrogn liggja nú í hrognabælinu, þangað til að þau klekjast út. Sá tími, sem fer til þess, er misjafn. Eptir því sem áður var sagt, kemur unglaxinn fyr á gotstaðinn, og ef hann leggur hrogn sín í september, er næsta líklegt, að til þess gangi 100 til 120 dagar. Vatnið er þá hitameira en síðar og fóstrið myndast því fyr en af þeim hrognum, sem lögð eru í nóvember og desember; en það er lik- legt, að þá gangi til þess ekki minna en 150—160 dagar. J>egar fiskunginn kemur út úr egginu, er hann mjög veikburða og ólögulegur. Skrokkurinn á lax- unganum er dálítið minni en % þumlungur á lengd, liturinn Ijósgulur, augun stór, og skolturinn nær ekki fram fyrir augun. í staðinn fyrir ugga liggur utan um líkamann þunt skinnhjóm, sem nær frá hnakka langs eptir bakinu, og endar skamt fyrir neðan "kvið- pokann. Sé vel aðgætt, má þó sjá hina bjartleitu litlu eyrugga, sem eru báðu megin skamt frá tálknopinu, og vantar í þá uggabeinin, en þeir bærast stöðugt. Kviðuggana vantar alveg. Á búkhliðinni frá barka- stað, þangað sem hið þunna skinnhjóm byrjar að neð- an, þar sem gotraufin síðar sést, liggur poki. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.