Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 31
i°3 er, þegar unginn klekst út, næstum kúlumyndaður, en þynnist svo að aptan næstum daglega. Hann vegur meira en allur fiskunginn sjálfur, er rauður, sumpart af blóðæðaneti, sem liggur á honum, sumpart af rauð- leitum fitukúlum, sem synda í blómefni því, sem er í pokunum, og sem er hin einasta fæða, er hinn ungi fiskur fær á 3 til 5 fyrstu vikunum. Eptir því sem fram á þennan -tíma liður, vex allur skrokkurinn, kvið- pokinn dregst saman, þunnildin mjakast frá hliðunum út yfir pokann, þangað til hann er alveg innilokaður. Ljósguli liturinn hverfur, fiskurinn verður dekkri, grá- brúnn eða rauðbrúnn. Kviðuggarnir eru komnir fram, skolturinn er vaxinn fram yfir augun, út af hinu þunna skinnhjómi myndast bakugginn með uggabeinunum, hinn beinlausi fituuggi, gotraufaruggi og sporðurinn. Nú er unginn búinn að fá fiskmynd, og orðinn þuml- ungur á lengd. Hann fer að taka til sín fæðu, og grípur eptir smádýrum þeim, sem fyrir honum verða. f>á fara að sjást greinilega hinir dimmu og aflöngu flekkir, sem á honum eru, þangað til hann fer í ferðahaminn. Eg hefi áður að nokkru lýst því, hver hætta að hrognunum erbúin fyrst eptir að þau eru gotin. Eigi að eins silungur og lax held- ur og fuglar t. a. m. endur og kríur og ýmisleg smærri dýr, sem eru í vatninu, eða í stuttu máli alt, sem þar er lifandi, stórt og smátt, tekur til sín af hinni ríku- legu fæðu, hvort heldur hrognunum, eða fiskungunum, sem eru þungir á sér af kviðpokunum, ekki getavar- izt með öðru en því, að halda sem mest kyrru fyrir, fela sig á milli steina og leita þangað sem grynnra er fyrir. En þar er fjöldi af hinum minni óvinum, og vatnavextir skola þeim burtu, og yfir í fljótið þar sem þeir verða fyrir nýrrí ofsókn og bráðum bana. það er því að eins mjög lítið af hinum gotnu hrognum, sem nær því að klekjast út, og síðar verða sjálfbjarga fisk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.