Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 35
ioý á honum tiltölalega lengra millibil á milli broddsins á ugganum yfir að gotrauf, ef hann er mældur með kviðnum. Sporðurinn á laxunganum er talsvert sýldur upp í miðjunni, og yztu lengstu uggabeinin á sporð- inum eru að hálfu lengri en á silungsunga af sömu stærð. Sporðbroddarnir sjálfir yzt eru á laxungunum oddmyndaðri, en á silungsungum mikið bugaðir. fegar laxunginn er orðinn 6 þumlungar á lengd eptir eitt eða tvö ár, fer hann að skipta ham. Hinir aflönga þverdílar hverfa, með því að hreistrið, sem þekur þá, fær á innhliðinni silfurlit, og hylst þá hið dimmleita hörund. í byrjuninni má sjá dílana í gegn- um hreistrið, en eptir því sem það þykknar og þétt- ist, hverfa þeir alveg. Ef á þeim er tekið, er hreystr- ið laust fyrir og sjást þá dílarnir. Á silungsungunum hverfa þverdilarnir á sama hátt, en fyr, eða að haust- inu þegar þeir verða veturgamlir. Á hliðum þeirra eru fleiri dropar eða dröfnur dökkleitar, og rauðar á á milli. Sami mismunur á skrokkslöguninni helzt við, en þó verður uggalengdin á laxungunum að tiltölu við vöxt ávalt minni nú en áður, eptir því sem fiskurinn dafnar. Höfuðið á laxunganum verður frammjórra en á silungnum. Svartur kringlóttur díll á gelgjunni er mjög skýrt myndaður á hinu silfurlita roði. Laxung- inn er nú, að fráskildri stærð, hinum sterksýlda sporði, og að svartir blettir ekki eru á síðunum, mjög líkur laxinum, þegar hann í fyrsta sinn kemur aptur úr sjó. Hann er þá heldur ekki nema tveimur eða þremur mánuðum eldri, en hefir vaxið og fitnað. Meðan laxungarnir eru í fljótinu, lifa þeir í byrj- uninni af ýmsum smádýrategundum, sem vart sjást með berum augum, eða ungviði ýmsra annara dýra, sem eru í fljótunum, hýðisungum o. fl. Eptir að þeir eru orðnir stærri, hefna þeir á ýmsum dýrum skaða þess, er þau áður höfðu unnið á hrognunum, meðan þeir 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.