Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 36
io8 voru að klekjast út í fiska. Gjalda þeir nú líku likt, og gleypa þá, sem áður gleyptu hina litlu kynbræður þeirra. þ>eir, sem lifa í fljótum framan af öðrum vetri, gleypa nú ári ýngri bræður sína, og taka til sín af hrognum þeim, sem þeir geta náð. f á er laxunginn tekur fararham sinn, breytir hann lífsvenjum sínum. Sem ungviði var hann ætíð sér, hinir stærstu og fræknustu völdu sér hæli sín þar sem ætið var mest, og ráku hina ýngri meðbræður sína burt, og af því að þeir ekki halda hóp, varð svo lítið vart við þá. En nú, þegar þeir eru komnir í ferða- haminn, halda þeir hóp saman, synda hingað og þang- að, halda sér opt ofar í vatnsbrúninni, létta sér og grípa fiðrildi. í æskunni hefði laxunginn dáið, efhann hefði komið í sjó eða salt vatn. Á þeim aldri, sem hann nú er kominn á, eptir lýsingu vorri, er það orð- in lífsnauðsyn fyrir hann að hverfa burt úr fljótinu og fara til sjávar. þ>ar fyrst og hvergi annarstaðar getur hann náð fullum þroska; þó á þetta við hann að eins um stund. Eptir nokkurn tíma verður hann apt- ur að leita í fljót sitt og dvelja þar um tíma, ef að honum auðnast aldur til þess. En í hafinu er honum einnig hætta búin; hann á þar marga óvini. Eg skal færa til þess þær líkur, að þó að margir laxungar séu markaðir, veiðast opt að eins örfáir af þeim aptur, og segja frá einu dæmi til sönnunar, hvernig farið geti fyrir laxinum í sjónum. Vorið 1852 voru 500 laxung- ar markaðir á Englandi. Enginn af þeim kom aptur, en til þriggja spurðist; einn var veiddur 17 mílum sunnar fyrir utan ármynni eitt; annar 75 mílum sunn- ar, en leifar af hryggnum og hringurinn frá þeim þriðja fanst í þorski hálfri þingmannaleið norðar. „Hætturnar eru margar“, segir höfundur sá, er vér höfum þetta eptir, „en það ætti að hvetja ménnina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.