Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 42
svilfiskarnir þar á eptir létu svilunum, svo að vatnið varð mjólkurhvítt þar í kring. Hann tók eptir öllu þessu, og að fiskarnir þöktu hrognin aptur, með því að renna sér aptur upp á móti straumnum, að líkindum til þess að dylja hrognin fyrir árásum annara dýra, og til þess að vatnið ekki bæri hrognin burtu. Silungurinn reynir helzt að komast hjá þessu, með þvi að gjóta hrognunum i smávíkum, sem finnast við fljótsbakkana, og varð Remy þess þá vís- ari, að mjög illa fór opt um hrognin, er þau stundum urðu á þurru, þegar vatnslítið var í ánni, eða frusu, þegar að frost gjörði. Nú fór Remy að hugsa um, hvað hann ætti að gjöra til þess að vernda hrognin fyrír öllum þessum ó- förum. Honum kom þá fyrst til hugar að taka þau burt frá gotstaðnum og koma þeim niður á öðrum stöðum, er betur værutil þessa fallnir. Hann tók því tréskrínur með mörgum boruðum götum, fylti þær með hrognum, og lét þær síðan i læk eða hyl. En honum tókst þetta ekki sökum ýmissa atvika, svo vel sem vera skyldi, það fór þó svo vel, að hann ekki vildi hætta við svo búið. jpað kemur nú stundum fyrir, að hrognkornin ekki strax frjóvgast af svilfiskinum, og að jafnvel nokkuð getur liðið á milli þess að hrognunum er gotið, og svilin lögð á þau; en hvernig átti nú Remy að fá vissu um, að hrogn þau, er hann tók, væru frjóvguð eða ekki, og því skyldi hann taka ófrjóvguð hrogn, sem aldrei gátu orðið að fiskum? . Remy vildi komast fyrir öll þessi vandræði, og tók sig því til að taka vel eptir öllu, sem fram færi, þá er hrognin yrði viðskila við fiskinn. Hann lagðist í hið háa gras á lækjarbökkunum, tók vandlega eptir öllum tilburðum hrygnunnar, þá er hún gróf niður í mölina, og lét ekki nótt né nístandi fjallakulda í fyrstu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.