Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 43
vetrarvikunum tálma sér frá því, að vera á vaðbergi við lækinn, þangað til að honum loks kom til hugar, að tilþrif silungsins með kviðnum við malarbotninn mundu eigi vera eingöngu til þess að búa hrognunum beð, heldur og líka til þess að hún með því yrði létt- ari af hrognum sínum. Remy hafði þá og tekið eptir þvi, að ef að menn um gottímann taka silungshrygnu í hönd sér, þá læt- ur hún hrognin, ef að lítið eitt er þrýst á kviðinn. Hann reyndi þá til þess að fá fiskinn til að láta hrogn- unum með því að strjúka hægt og opt niður eptir kvið hans. þetta fór nú alt eins og hann hafði ætlað, en svo hafði hann líka tekið eptir því, að einnig svil- fiskurinn nýr kviðnum við mölina til þess að láta svil- unum. Hann fór þá með hann á sama hátt og hann hafði farið með hrygnuna, og tókst það ágætlega. þ>egar vatnið, sem hrognin voru í, varð mjólkurhvítt við, að svilin féllu í það, og hrognin sjálf, sem áður voru gagnsæ og með gulfagurrauðum lit, döknuðu og urðu brúnleitari með litlum díl i miðjunni, þá varð fögn- uður hans mikill. Hann leiddi grun að því,. að nú væru hrognkornin frjóvguð, og hann kominn fyrir mestu vandræðin. Nú er hann hafði fundið þá list, að hann sjálfur gæti látið hrognin frjóvgast, og ekki var annað eptir, en veita lið til þess að fiskarnir gætu klakizt út, þá sá hann, að til þessa þurfti ekki annað en að koma hrognunum fyrir á þann hátt, að um þau færi á allan sama hátt og í sjálfum læknum. þ>etta tókst honum með fyrsta ekki sem skyldi, en eptir sem hann breytti til á ýmsa vegu, fór alt vel, og hinn fátæki fiskimað- ur, var að lokum með greind sinni og elju búinn að koma því fram, sem hinir lærðu menn í mjög langan tíma höfðu reynt að fá framgengt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.