Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 45

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 45
117 orðinn veikur, tók bæði sótt og bana, og varð hann því Remy að engu öðru liði en því, að nokkrir fræði- menn höfðu séð fiskana klekjast út í húsi læknisins. En skömmu þar á eptir fór maður nokkur þar um, er hafði umsjón með héraðsskólunum. Heyrði hann þá getið um, hvað fiskimenn þessir hefðust að, og kynti hann sér það allvel. þ>á er hann kom heim til sín, skýrði hann félagi einu, er nefnist kepnis- eða framfarafélag, frá því, er hann hafði til spurt. Fé- lagið rannsakaði, hvort þetta alt væri rétt, og þótti svo mikið til koma, að það veitti báðum fiskimönnun- um eirpening sinn í heiðursskyni og i oo fr. eða 70 krón- ur sitt hvorum i verðlaun. þ>á fyrst fóru menn að gefa fiskimönnum þessum nokkuð meiri gaum. Hinn 23. okt. 1848 las nafnfrægur náttúrufræð- ingur á Frakklandi Qvatrefages upp ritgjörð nokkra í frakkneska vísindafélaginu í Paris um, að menn gætu séð um frjóvgun fiska, og að með því mætti takast að klekja þeim út, og var af öllu sjáanlegt, að hann alls eigi þekti alt það, er Remy og Gehin höfðu fundið. Skrifari framfarafélagsins, Haxo að nafni, varð þá til þess að skýra vísindafélaginu frá uppgötvun hinna ó- lærðu fiskimanna. Vísindafélagið tók skýrslu þessari með undrur, og fögnuði, öll tímarit ogblöð gjörðuhana hljóðbæra, og vísindafélagið sjálft skipaði 3 menn í nefnd til að rannsaka málið. En það fór nú svo, að einungis einn þeirra, náttúrufræðingurinn Milne Ed- vards varð til þess um krossmessuleytið 1850 að fara á stað og rannsaka nýmæli þessi, og skýrði hann vís- indafélaginu frá áliti sínu í septembermánuði s. á. Skýrsla hans var mjög ýtarleg, og getur hann þess þar, að Remy og Gehin væru þá búnir að klekja út fjölda af silungum, sem þeir hefðu hleypt út í fljót þar í héraðinu, og að jafnframt hefði bólað á sömu uppgötvun á Fnglandi, eins og vér áður höfum getið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.