Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 46
ti8 um, en að Jacobi hefði fyrstur manna fundið list þessa hundrað árum fyr. Að lokum lýsti hann yfir því í skýrslu sinni, að uppgötvun þessi væri mikils verð fyrir land og lýð, og að landstjórnin ætti að taka mál þetta í hönd sér. Stjórnin í Frakklandi varð eigi sein til taks, að launa fund þennan. Remy fékk að varðlaunum tóbaks- búð1 í Strasbourg, og 1050 krónur um árið, en Gehin aðra tóbaksbúð á sama stað og 350 krónur um árið, svo og ferðapeninga til að fara um landið, og var hon- um árið 1851 skipað að vera á ferðum um alt land- ið, og kynna mönnum aðferðina, og bar það góðan ávöxt. Kennari nokkur við College de France Coste kemur þar næst til sögunnar, og ávann hann við hina frönsku stjórn, að við Hiiningen í Elsass væri bygð fyrirmyndarstofnun til þess að frjóvga hrogn og ala upp fiska. Eg mun síðar gefa mönnum nokkra hug- mynd um fiskirækt þá, sem þar er höfð, og Coste sjálfur lagði sig manna mest fram til að koma hinni nýju uppgötvun upp bæði í vísindalegu og verklegu tilliti. Fyrir það sem og forstöðu sína við að koma upp ostrurækt á Frakklandi hefir hann orðið nafnfræg- ur maður. Fyrir rúmri öld fann hinn þýzki maður Jacobi uppgötvun þá, er hér er ritað um, og það svo vel, að grundvöllur allur fyrir aðferðinni er hinn sami. J>essu var ekki gaumur gefinn og féll í gleymsku. Enskir fræðimenn Shaw og Boccius fundu hið sama, en um uppgötvun þeirra fór svo, að mönnum gat eigi orðið ljóst, hverja þýðing hún hefði til gagnsemis og 1) Á Frakklandi heldur stjórnin tóbakssölu í einokun til hagsmuna fyrir landssjóðinn, og selur tóbak alt í sölubúðum, sem hún hefir undir umsjón sinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.