Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 47
119 auðlegðar. f>að er loks, þegar að ólærður fiskimaður fer að grunda út í það, sem á hverju ári fer fram í fljótunum, að hin þýðingarmikla uppgötvun kemur fram, og svo auðskiljanleg sem hún er, á hún þó erfitt uppdráttar, þangað til að vísindamennirnir taka hana að sér og velja þá stefnu, að koma henni í verklega framkvæmd. Jacobi, Shaw, Boccius og Remy eiga miklar þakkir skilið fyrir það er þeir, fundu, en eng- inn eins miklar og Coste sjálfur, sem hefir unnið fóst- urjörð sinni Frakklandi sóma og gagn með störfum sínum. Hann hélt málinu svo fastlega fram, að hann gat unnið frönsku stjórnina til þess að reisa hina miklu fiskiræktarstofnun í Hiiningen. Við skóla sinn College de France, gjörði hann á laboratorio sínu margfald- legar og stórkostlegar tilraunir, og með ritum og á- huga hefir hann fremur öllum öðrum komið fiskirækt- inni í það horf, sem hún nú er í. Bækur vorar og blöð sneiða svo hjá ýmsu, er fram fer í öðrum löndum, að það má gegna furðu, að ein hin mikilvægasta uppgötvun vorra tíma, sem hefir náð alveg verklegri stefnu, er aldrei eða mjög óná- kvæmlega gjörð að umtalsefni í blöðum vorum. J>að er þessvegna, að eg hefi gjört mér far um að skýra frá þessu, og jafnvel því, sem ætti að vera alkunnugt. Eg verð því að færa hér nokkur dæmi, sem sýna, hversu stórkostlegan mælikvarða að fiskiræktin er bú- in að fá, og mun taka þau úr ýmsum löndum. Sé byrj- að á Frakklandi, þá var þar 1852 fyrst í öllum löndum stofnað reglulegt fiskiklak í Huningen á kostnað stjóm- arinnar og engu til sparað, vötnum veitt í rennur og þróir, og byggð stórhýsi til fiskiklaks. f>etta var fyr- irmynd fyrir aðrar stofnanir, sem bæðiíFrakklandiog öðrum löndum komust fljótt á gang. Fjölda af fiskum var klakið út á þessum stað, og fljótin fylt aptur með fiska, er sendir voru langar leiðir bæði í Frakklandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.