Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 50

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 50
122 að eins með fyrirtækjum, sem hafa verið gjörð á kostn- að landsstjórnarinnar, heldur og með ærnum tilkostn- aði einstakra manna. Er þar nú svo komið, að þeir kveða svo að orði, að það sé hægra og arðsamara að ala fiska en svín. þetta sýna þeir og í verki, því þeir flytja út mikið af fiski til annara landa, svo að segja um allan heim. Flutningurinn kostar þá mikið, og annar kostnaður, en þó er svo ódýrt hjá þeim, að hér í Reykjavík er nú selt i pd. af góðum niðursoðnum laxi, frá Columbiafljótinu í Ameriku, í járndós fyrir i kr., og hefir dósin þó farið þessa löngu leið og gengið milli fleiri kaupmanna, þan^að til hún er keypt hér til nautnar. Ástæðan til þess, að Amerikumenn geta þetta, er ekki sú, að þar séu meiri veiðivötn og betri að öllu saman- töldu en annarstaðar, eða að veiði hafi verið fremur vanrækt og spilt í hinum löndunum. Hin sanna ástæða til þess er sú, að þeir stunda veiðarnar með fyrir- hyggju og hagsýni, grundvallaðri á verklegum og vísindalegum reglum. Komi það fyrir, að þeir veiði um of, láta þeir sér ekki nægja að leggja árar í bát, gefa út friðunarlög eða bann að veiða á ýmsum tím- um, eða með vissum áhöldum; þeir nema ekki staðar með því að láta framfærslukrapt náttúrunnar af sjálfs- dáðum reyna að vega upp og bæta fyrir græðgi og fyrirhyggjuleysi. þ>eir flytja nýja viðkomu aptur í fljótin, og sjá um, að það sé sá fiskur, sem fljótinu er hent- astur, og koma upp aptur sem mestri veiði. Til þessa klekja þeir ekki að eins út sjálfum veiðifiskunum, held- ur og minni fiskum og dýrum til ætis fyrir þá. Öll þessi stórvirki þeirra eru svo mikil og með svo miklu örlæti til landsbúa, að það að fyrsta áliti sýnist um skör fram, en þegar betur er athugað, má sjá, að þeir fara að sem góðir búmenn, og gjöra það, sem í fram- kvæmdinni verður öllum mest í hag. fað var svo komið í Bandafylkjunum, að veiðin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.