Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 51
123 var farin að réna, og bar það þá til, að menn gátu ekki orðið sáttir á það, hver ástæða væri til þess. Sumir héldu, að of nærri væri gengið með veiðina, en aðrir, að skaðlegar veiðivélar spiltu o. s. frv. Að lok- um var prófessor Spencer F. Baird 1871, falið á hend- ur að rannsaka málið. Hann átti að rannsaka, að hve miklu leyti veiðin við strendur og í ám hefði rénað, hverjar orsakir væru til þess, og með hverjum laga- setningum eða á annan hátt mætti varna atvinnutjóni, fylla veiðistaðina með nýrri viðkomu, og gjöra alla fisk- fæðu sem ódýrasta fyrir almenning. Baird tók strax til starfa, lét vísindamenn og aðra, sem höfðu verklega kunnáttu, rannsaka hitann í sjó og vötnum á ýmislegri dýpt, gagnsæi vatnsins, samsetningu þess, strauma efra og neðra, viðurværi matfika, eða í stuttu máli alt, sem fiskarnir þurfa til góðra þrifa. þ>etta gjörðist nú fyrsta árið, en næsta ár starfaði hann að hinu sama, og hafði þá 37 vís- indamenn og verklega fiskfróða menn sér til aðstoðar, sem rannsökuðu málið með miklu kappi í allri Norður- Ameriku. þ>á var farið að mynda sjóði til þess að flytja fiskategundir úr einum stað í annan, og það langar leiðir, og til þess að öllum almenningi gæfist kostur á að kynna sér og fá áhuga á fiskirækt og fiskiklaki, voru búin til ,. Akvariaíl eða fiskibú, og er hið stærsta þeirra í New York. Alt þetta bar góðan ávöxt; áhuginn og starfsem- in vaknaði. Fylkjastjórnir veittu óspart fé til fiski- ræktar, og aðalstjórn Bandafylkjanna eigi siður. Fylk- in hafa nú skipað sérstaka umsjón á öllum fiskiveið- um, og stjórn Bandafylkjanna hefir tilsett aðalumsjón- arnefnd, og er Spencer F. Baird formaður hennar (1879). Einstakir menn hafa allvíða stofnað fiskiklök, og með þvi að þeim græðist fé á því, hefir fiskiræktin þar tekið þeim framförum, að ekki eru þess dæmi annar- 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.