Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 53

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 53
125 um stór vatnsföll, en þó hafa þeir allvíða fiskiklak, helzt fyrir silunga, t. a. m. í Vebjörgum, Silkiborg og Ála- borg, og eru það annaðhvort smáfélög eða einstakir menn, sem að kosta þau. Félagið frá Vebjörgum hefir frá 1865—1880 haft 4—1200 kr. á ári til framkvæmda, og bygði sér árið 1870 útklakshús fyrir um 1300 kr., og getur klakið út minst 250,000 eggjum á ári. Siðustu árin 1876 —79, hefir þar verið klakið út 30—40,000 á ári. Félags- menn leggja til félagsins 2 kr. á ári, og svo nýtur það nokkurs styrks hjá öðrum. Sama er og um félagið í Álaborg; þar er 2 kr. árlegt tillag, og áhöld öll kosta um 1600 kr., en útklakið hefir síðustu árin verið um 60,000. Norðmenn byrjuðu nokkru fyr en Danir eða litlu eptir árið 1850; fiskiklök eru þar almenn, og hefir þeim tekizt að koma löxum í fljót, sem liggja nyrzt í Finnmörku, en það er sönnun fyrir því, að vel mætti koma á fiskirækt hér á landi. J>ó fóru Norð- menn fyrst að gefa málefni þessu alvarlega gaum um l&55< og stjórnin tók það mjög að sér, kostaði rann- sóknir og prentun á vegleiðslu til fiskiklaks, og voru árið 1855 sett í gang 8 stærri tilfæringar á ýmsum stöðum, auk þeirra sem áður voru, og hafa þær aukizt ár frá ári. í þeim er klakið út laxi og silungi, og seinni árin hefir verið rætt mjög um að byrja á að klekja út hinni amerikönsku sild shad eða alose, sem hrygnir framarlega í stórám, og jafnvel þorski, án þess að eg geti sagt um, hvort þetta hafi orðið meira en ráðagjörð. Norðmönnum má telja það til ágætis, að þeir verja mjög miklu fé og starfa til þess, að færa sér í nyt gæði lands síns, og gætu íslendingar bæði lært mikið af þeim, og ættu líka að taka sér til eptir- breytni framkvæmdarsemi þeirra í þeim efnum. Meo því að afla sér þekkingar og kunnáttu, verður starf- semi til aflans hægri, og hagnýtingin drýgri, en það er fyrst og fremst hinn einstaki maður, sem verður að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.