Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 54

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 54
126 starfa að þessu, og svo verður landstjórnin að rétta hönd þar sem við þarf, og um þarfir almennings er að gjöra. En það er ætíð, þar sem um atvinnuvegina er að ræða; þeir eiga að gefa þjóðinni viðurværi, krapta til að starfa með og alla velsæld. En úr því eg hefi nefnt Noreg, verð eg að minn- ast á atburð, sem Norðmenn sjálfir jelja sér til sóma. Fátækur handiðnamaður, Jakob Sandungen í Eker, fann af eigin eptirtekt aðferðina að frjóvga fiskhrogn um 1848, löngu áður en ritað var um fiskirækt þessa í Noregi. Hann var fátækur, hjó sig í fótinn, og sat verklaus við fljótsbakkana, horfði á silungana, og tók þá eptir hrygningu þeirra. Honum kom þá til hugar að blanda saman hrognum og svilum, veiddi nokkra fiska, kreisti hrogn og svil saman í skál, og lagði svo hrognkornin hér og hvar milli steina f læk, þar sem að enginn silungur var áður. Nokkrum árum eptir gekk silungur í lækinn, og var það sá, er hann hafði klakið út. Enginn vildi taka ráðum hans að fjölga fiskum, sumir spottuðu hann, og aðrir hneyksluðust, að hann skyldi freista skaparans á þann hátt; en svo fór, að Hetting, sem ásamt með háskólakennara Rash, sem vísindamanni, starfaði að því að gjöra fiskiklak alment í Noregi, sjö árum síðar tók hann sér til að- stoðar, og reyndist hann þá vel. Eg fer nú að lýsa fiskiklakinu, og verður þá fyrst að geta þess, að eg sé mér eigi fært að gjöra það svo, að það geti verið alveg áreiðanleg leiðbeining eða vegleiðsla til þess að menn eptir því geti klakið fiska út. að er einnig erlendis álitið, að nauðsyn beri til þess, að þeir, sem vilja klekja út fiskum, fái fyrst per- sönulega tilsögn, því ef að menn fara eptir lýsingum, og það þó að þær sé mjög nákvæmar, þarf ekki mik- ið út af að bera eða koma fyrir, og þá misheppnast fyrir eitthvert lítilræði, sem ekki hefir verið tekið fram,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.