Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 63

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 63
smyrja það optlega með uppleystu vatnsgleri, þó mun þessa ekki nauðsynlega þurfa, ef að kerið er gamalt. Niður við botninn á kerinu er hafður krani. Kerið eða tunnan er sett á mátulega háa stokka. Undir kranann er látinn kassi, sem er búinn til úr einni fjöl í botninn og tveimur í hliðarnar. Gafiana er bezt að hafa úr gleri, sem lagt er við lista, og stifta svo rúð- urnar innanvert í kassanum, eins og gluggarúðu, og kítta hana svo að utan, til þess að kíttið ekki komi við vatnið. Glergaflarnir eiga að vera þumlungi lægri en hliðarveggirnir, og kassinn á að hallast um ^/a Þumi- í þennan kassa skal láta útklakskassa eins og í stærri tilfæringunni, en einungis einsetta röð. fegar nú er búið að fylla kerið, á að opna kranann, svo að dálítið renni út, og er það vanalega nægilegt, að það að eins drjúpi fljótt. Við endann á kassanum, sem er látinn vera nógu hátt, er sett viðtökuker fyrir vatn það, er úr kassanum rennur. Ekki skal hella meiru í efra kerið, en hið neðra getur tekið við úr kassanum, og haga svo til rennslinu, að það geti endzt í sólarhring. Tvær eða þrjár fötur munu nægja, en bezt er þó að rennslið í gegnum tilfæringuna sé heldur ríkulegt. Ef að vatnið er leirkent, er rétt að fylla efsta kerið til helminga með sandi og muldum viðarkolum til þess að vatnið hreinsist. í slíkri tilfæringu, 2 álnir á lengd, má hæglega klekja út þúsundum laxa eða silunga, og sé vatnið tært, þarf mjög lítillar endurnýjunar á því. Eins og áður er sagt, þarf ekki sérstakt hús til þessa útklaks, en það má hafa í vanalegum híbýlum, með litlum tilbúnaði. þ>annig hafa allmargir klakið út bæði laxi og silungi í íbúðarhúsum, og það enda með enn minni tilfæringum. Ýmsir hafa klakið fiskum út með því að hafa skál standandi t. a. m. á hyllu, og láta vatn drjúpa úr henni og niður í aðra leirskál, sem er þakin í botninn með smásteinum eða leirbrotum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.