Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 67
139 Meðan að laxarnir, sem í þær eru látnir, vænta sin, verður að gefa þeim fæðu; bæði hrogn og svil verða fullþroska, þó að þeir sé í fangelsi þessu. Á hverjum morgni, eða í hið minsta annanhvorn dag, verður að gæta að þeim, og taka þá, er ætla að fara að gjóta. það er bezt að reyna til þess að ná fiskunum sem næst fyrir gottíma þeirra, svo að þeir ekki þurfi lengi að vera í aðhaldi. það þarf ekki einsmarga svilfiska sem hrygnur, og er áður skýrt frá ástæðum til þess. "það má brúka sama svilfiskinn í fleiri daga (6—8), eptir því sem viðþarf til þess að frjóvga hrognin. Með einum dropa af svilamjólk má frjóvga 2000 egg eða fleiri. þ>egar svilin eru fullþroska, líta þau út og eru eins þykk og rjómi, eneruskemd ef þau eru orðin gulleit. Af ýmsum ytri merkjum á fiskinum má sjá, hve- nær hann er kominn að goti. Kviður hrygnunnar er þá linari fyrir, og ef á hann er þrýst, eru hrognin lausari fyrir, af því þau hafa losast við eggjastokkinn, og ýtast þau fram og aptur. Sé fiskinum haldið upp, síga hrognkornin niður, og koma fram í gotraufina, sem er orðin rauðari, og hefir bólgnað lítið eitt út. Sé lítið eitt þrýst á kviðinn, losna eggin, og má þrýsta þeim út, án þess að hrygnan skaðist í nokkru, því ári eptir er hún eins frjóvsöm og áður, og er reynsla fyrir því. Eins er með svilfiskinn, að gotraufin á hon- um verður lítið eitt stærri; þó ekki eins og á hrygn- unni, en kviðurinn verður allur mýkri fyrir og lætur strax svilunum við litla viðkomu. þurfi menn til þess að þrýsta eggjunum út nokkurt átak, eða efþau ekki losast, við að lauslega er farið um kviðinn, er það merki þess, að þau eru föst í vefjum þeim, er þau þroskast í, og að offljótt er tekið til. Verður þá að hætta við í senn, oggeyma hrygnuna, þangað til hún er orðin gotfær. það kemur Hka fyrir, að eggin hafa 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.