Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 69

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 69
/ 141 undir kviðnum, og gjörir hann þetta svo opt sem þarf. Með því að neðri hluta fisksins veit niður á við, losna hin neðstu egg og fara út, sökum eigin þyngda, af sjálfs dáðum, og síga hin eggin svo niður smátt og smátt, þegar fiskinum þannig er strokið um kviðinn. Sé fiskurinn ekki stór, höndlar hann einn maður, tekur með vinstri hendinni um hausinn á honum en með hægri fyrir aptan gotrauf, færir hann fljótt upp úr vatninu, hallar honum dálítið á hliðina rétt fyrir ofan frjóvgunarkerið, svo að gotraufin verði sem næst fyrir ofan vatnið, beygir fiskinn í hlikk nokkuð líkt bugð- unni á latnesku s, fyrst lítið, en síðar lítið eitt meira. f>egar hrognin hætta að streyma út, má leggja hend- ina yfir bak fisksins og með þumalfingrinum og hin- um fingrunum lögðum um kvið hans fara þeim laust aptur með kviðnum. Vatnið í frjóvgunarkerinu má ekki vera dýpra en tæpur i x/2 þumlungur, og eggin eiga að breiðast út á botninn í því, án þess að hvert liggi ofan á öðru. £>að er nóg að tveir höndli fisk, sem er að meðalstærð, en einn lítinn fisk. þ>egar hrygnan hefir látið svo mörgum eggjum, að botninn á troginu er hulinn eggjum, sem næst í einsettri röð, á að sleppa hrygnunni aptur í stamp þann, er hún hefir verið tekin úr, og skal þá taka svilfiskinn úr þeim stað, sem hann er geymdur, má brúka annan manninn til þess, ef fleiri eru, en hinn þriðji getur þá verið til taks, til þess ef að slím eða önnur óhreinindi hafa komið í frjóvgunartrogið, að hella vatninu úr því að mestu eða öllu, og láta aptur hreint vatn í trog- ið, en vatnið má taka úr stampinum til þessa. þetta verður að gjörast, áður en byrjað er á frjóvguninni. Úr svilfiskinum er svo þrýst, á sama hátt og farið er með hrygnuna, nokkrum dropum af svilamjólk. f>eg- ar hún er fullmögnuð, rennur hún liðugt, og er hvít og þykk eins og rjómi. J>egar af henni er komið svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.