Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 71

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 71
>43 45 minútur til þess að eggin þrútni eða taki sig og verði laus. Á þessum tíma má hitinn í vatninu ekki breytast. þar á eptir eru eggin lauslega skoluð, eða skipt um vatn, og lögð í útklakskerin. Sé nú lítið til af svilamjólk, má taka hana í flösku, láta undir eins dálítið af vatni í hana, hrista svo nokkrar sekúndur og vatna svo yfir eggin á diskinum með svilablandinu, hreifa því til og skola eins og áður er sagt. þessi frjóvgunaraðferð á þurru, sem svo er kölluð, hefir þann hag í för með sér, að hún gefur fleiri hrognfiska, en sú vanalega aðferð, er gefur fleiri svilfiska. fannig fengust með þurri frjóvgun í Lausanne 1879 598 hrygn- ur á móti 86 svilfiskum. í lýsingunni hefir verið gjört ráð fyrir, að hrygn- an sé tekin úr vatni, og strax þar á eptir losuð við hrognin, meðan henni er haldið í beru lopti. Enskir fiskfræðingar, eigi allfáir, þar á móti halda því fram, að hrognin, þegar þeim er þrýst út, ekki megi verða fyrir áhrifum loptsins, og halda því fiskinum þannig, að gotrauf hrygnunnar liggi í vatni í stampi, meðan hrognin eru látin fara út. Hin aðferðin hefir tekizt svo vel, að ekki er ástæða til þess að hafa á móti henni, en þó má vel fara að, eins og Englendingar, einkum þegar það er hægt, og fiskurinn ekki er svo stór, að það hamli því. Öll handtök við frjóvgunina verða að fara fram greiðlega og nákvæmlega, og svilamjólkin ná saman við eggin svo fljótt sem verða má. það er þó ekki með þessu sagt, að egg, sem hafa verið í vatninu nokkrar mínútur, áður en svilin ná þeim, ekki frjóvg- ist, heldur er reynd á því, eins og áður er sagt, að laxa- og silungsegg, sem hafa legið i vatni alt að klukkustund, áður en svilin náðust, gátu frjóvgast. Menn hafa mörg dæmi þess, hversu vel að frjóvgunin geti tekizt, og það svo vel, að úr einum laxi náðust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.