Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Síða 73
145 að halda fiskunum í votum klútum, meðan á gotinu stendur. fess skal getið, að það hefir heppnazt að koma fram kynblendingum með því að frjóvga silungs- eða laxahrogn með svilum ur laxi eða silungum, en af því þetta ekki hefir neina sérlega búnaðarlega gagnsemi í för með sér hér á landi, leiðum vér hjá oss að lýsa slíku. Nokkrum stundum eða að eins nokkur augnablik eða mínútur eptir frjóvgunina má sjá breytingu á eggj- unum. f>egar þau koma úr kvið fisksins, eru þau smáhrukkótt, eins og að innihald þeirra ekki fylli skurminn út. f>au soga svo vatnið til sín, en eru þangað til nokkuð flöt og loða saman, en verða svo hnöttótt og losna hvert frá öðru. Hin fyrstu sýnilegu áhrif frjóvgunarinnar eru þau, að eggin dökkna lítið eitt eða eru ekki eins ljós og áður, þegar þau komu úr kvið fisksins, en brátt á eptir verða þau smám- saman hálfgagnsæ. í sama mund fer að sjást dálítill kringlóttur hringmyndaður blettur, sem ekki sást áð- ur, á vissum stað í egginu. fessi punktur myndast við samdrátt af mjög smáum kornum, og er kallaður fræið eða fósturbletturinn, og legst þar utanum hring- ur af smá-fitudropum. Margir hafa talið þetta sem órækan vott um, að eggið þá sé frjóvgað, en það er ekki rétt, af því að punktur þessi einnig sýnir sig á eggj- um, sem ekki eru frjóvguð, en á þeim kemur hann fram bæði seinna og óreglulegar. En þeir, sem eru vanir fiskiklaksmenn, geta jafnvel án stækkunarglers mjög fljótt gjört mun á frjóvguðum og ófrjóvguðum eggj- um. Hin ófrjóvu egg sýna sig svo, annaðhvort með því eptir að missa gagnsæi sitt að verða hvít, eða með því einnig að verða enn gagnsærri, og fá á sig eins og fágaðan málmlit. í byrjuninni eða þrjá fyrstu dag- ana verða eggin fastari, og á fyrstu 70 stundunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.